Casino Races

Casino Races (kapphlaup í Casino) bætir viðbótarlagi af spennu og samkeppni við hvern einasta leik sem þú spilar. Hvert kapphlaup í Casino færir þér fleiri tækifæri til að vinna frábær verðlaun og það sem er enn betra, það kostar ekkert að skrá sig.

Hvernig virkar Casino Races?

Þú staðfestir þátttöku og skráir þig í Casino Races hvenær sem er í gegnum Casino Races-anddyrið, eða í gegnum Casino Races-fangið (e. widget), sem birtist í leiknum þegar kapphlaup er í boði. Það kostar ekkert að skrá sig og er án innkaups- eða aðgöngugjalds.

Eftir að þú hefur skráð þig nærðu þér í vinningsveðmál í einhverjum af gildu leikjunum og þá færðu stig í stöðutöfluna.

Þegar Casino Races lýkur fá spilarar sem eru á toppi stöðutöflunnar strax verðlaun

Hvernig eru stigin reiknuð?

Stigakerfið byggist á heildarfjölda af uppsöfnuðum margföldurum (e. total accumulated multipliers) yfir hvert kapphlaup (e. race) eða umferð af snúningum/höndum. Stig á hvern snúning/hönd reiknast sem margfaldarar – upphæðinni sem vinnst í hverjum snúningi er deilt með upphæðinni sem var lögð undir og svo margfölduð með 100. Heildarskor, eða hæsta uppsafnaða skor úr umferð, verður lagt við lokastöðuna í stöðutöflunni.

Hvert kapphlaup er einstakt, svo því eru reglur, lágmarksupphæðir til að leggja undir, hámarkssnúningar, greidd sæti í stöðutöflu og verðlaun allt háð breytingum frá kapphlaupi til kapphlaups, svo passaðu að þú skoðir fangið í leiknum (e. in-game widget) til að sjá hvaða tilteknu reglur gilda fyrir kapphlaupið þitt.

Hversu oft er Casino Races í gangi?

Casino Races er í boði allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar og hvert kapphlaup í Casino Races getur staðið yfir í mismunandi langan tíma.

Hvernig er ákvarðað hver sigrar?

Sigurvegarar í Casino Races ákvarðast út frá stöðu spilarans í stöðutöflunni þegar kapphlaupinu lýkur.

Hvað ef truflun verður á leiknum hjá mér?

Ef truflun verður á leiknum hjá þér á meðan Casino Races eru í gangi munu endurgerðar (e. restored) hendur/snúningar ekki teljast með til stiga fyrir það tiltekna kapphlaup. Hins vegar munu vinningar úr þeim leik verða greiddir eins og venjulega eftir að búið er að leysa úr leiknum sem lenti í trufluninni.

Smelltu hér til að kynna þér almenna skilmála PokerStars Casino.

Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um Casino Races.

PokerStars Casino App

PokerStars Casino App

Spilaðu PokerStars Casino leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn þitt fyrsta innlegg í alvöru peningum og byrjaðu að spila á PokerStars. Innlegg eru fljót og örugg.