Algengar spurningar um hugbúnaðinn

Uppsetning:

Ég hlóð niður hugbúnaðinum en hann fór ekki sjálfkrafa í gang eða það koma upp "Disk Write" villa. Hvernig laga ég þetta og set upp hugbúnaðinn? Þegar ég keyri install-skjalið sem ég sótti fæ ég skilaboð um að ekki sé hægt að keyra skjalið og ég þarf að velja forrit til að opna það með, eða skjalið er bilað, eða að það er ekki gilt Windows32 forrit. Hvernig leysi ég úr þessum málum? Ég get ekki hlaðið niður hugbúnaðinum af síðunni ykkar Það tekur rosalega langan tíma eða það bara situr þarna og klárast aldrei. Hvernig laga ég þetta vandamál og hleð niður hugbúnaðinum ykkar? Getið þið sent mér hugbúnaðinn á diski? Get ég keyrt hugbúnaðinn á Macintosh (Mac OSX)? Hvað ef ég er með eldri Mac OS, get ég samt spilað í hugbúnaðinum ykkar? Get ég keyrt hugbúnaðinn á Linux (t.d. Ubuntu, Fedora, o.s.frv.)? Eruð þið með snjalltækjaútgáfu af hugbúnaðinum ykkar svo ég geti spilað hvar sem ég er? Ef ég enduruppset hugbúnaðinn, týnast þá stillingarnar mínar eða spilaraglósurnar (fyrir póker)?

Næ ekki sambandi:

Þegar ég opna hugbúnaðinn næ ég ekki að uppfæra í nýjustu útgáfuna af hugbúnaðinum eða tengjast við netþjóninn. Ég fékk eina af eftirfarandi villum: -2/-67, -2/-79, -2/-83, -3/-99 eða aðra villu. Hvernig leysi ég úr þessu til þess að geta tengst netþjóninum og skráð mig inn á aðganginn minn? Hvernig viðhengi ég þau skjöl sem er beðið um að fylgi með í tölvupóstinum? Þegar ég ræsi hugbúnaðinn fæ ég villuskilaboð: "Security certificate or date settings incorrect." Hvaða Winsock port notar hugbúnaðurinn? Hvernig breyti ég eldveggnum mínum til þess að gefa hugbúnaðinum aðgang að netinu?

Sambandsleysi á meðan spilun er í gangi:

Ég lendi oft í því að renna út á tíma þegar ég er að spila á síðunni ykkar, upplifi hökt, eða missi sambandið við leikina. Ég get vafrað um á netinu og lendi ekki í neinum vandræðum með aðrar síður þegar þetta er að gerast. Hvað er að netþjónunum ykkar?

Ertu með einhverjar spurningar sem við höfum ekki svarað hér? Þjónustuliðið okkar er tilbúið að svara þér og er við allan sólarhringinn. Hafa samband við þjónustuborð.

Ábyrg spilun

Responsible Gaming

Við leggjum mikla áherslu á ábyrga spilun og við gerum okkar besta til að tryggja að spilaupplifunin þín sé ánægjuleg og jákvæð.

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.