Spilaðu blackjack með Perfect Pairs™ og 21+3™ hliðarboðum

Í þessari útgáfu af blackjack eru notaðar hefðbundnar evrópskar reglur (með smá snúningi - sjá neðar, en með tveimur spennandi hliðarboðum (e. side bets). Vertu með í hasarnum með upphafsboðum sem byrja frá aðeins $0,10, í boði á einspilara (e. Single Player) og fjölspilara (e. Multi Player) og borðum í Live Casino.

Kíktu á síðuna European Blackjack til að sjá allar leikreglurnar og boðmöguleika (e. betting options) spilara. Það er ekki boðið upp á uppgjöf (e. Surrender), og spilarar mega splitta mest þrisvar sinnum, í samtals fjórar hendur í einum leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (return to player - RTP) í blackjack er 99,34%.

Lestu meira um þessi tvö aukalegu hliðarboð sem eru í boði:

Perfect Pairs™

Perfect Pairs™ er valfrjálst boð (e. bet), og þar býðst spilurum að leggja undir aukaboð upp á hvort spilin þeirra verði par eða ekki. Það eru þrjár tegundir af pörum, allt eftir því hvort bæði númeraröðin og sortin (e. rank and suit), litur/sort, eða bara númeraröðin sé eins á báðum spilum. Þessi borga svo út á eftirfarandi líkum:

VeðmálStuðull
Perfect Pair (eins sort, t.d. 9s-9s, Ah-Ah) 25:1
Par í lit (litirnir eru eins, t.d. 7c-7c, Qh-Qd) 15:1
Blönduð pör (bara af sömu númeraröð, t.d. 6s-6d, Kc-Kh) 5:1

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (return to player - RTP) í Perfect Pairs™ hliðarboðum er 95,82%.

21+3™

21+3™ boð eru valfrjáls aukaboð sem byggjast á tveim eigin spilum spilarans ásamt spili gjafarans sem snýr upp í loft. Þessi borga út á eftirfarandi hátt:

VeðmálStuðull
Þrenna í sort (t.d. Qs-Qs-Qs) 100:1
Litaröð (t.d. 7d-8d-9d) 40:1
Þrenna (t.d. 3d-3h-3s) 30:1
Röð (t.d. 9c-10d-Jh) 10:1
Litur/sort (t.d. 2h-6h-10h) 5:1

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (return to player - RTP) í 21+3™ hliðarboðum er 95,38%.

Ef þú hefur einhverjar spurningar um Perfect Pairs™ og 21+3™boð í blackjack-leikjum í skaltu hafa samband við þjónustuborð.

PokerStars Casino App

PokerStars Casino App

Spilaðu PokerStars Casino leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Alg. spurningar um Casino Instant-bónus

Alg. spurningar um Casino Instant-bónus

Ertu með spurningar um Instant bónusana okkar í Casino? Skoðaðu ítarlegu síðuna okkar um algengar spurningar.

Þjónustuborð

Support

Þjónustulið PokerStars er þér innan handar allan sólarhringinn, alla daga vikunnar og svarar öllum spurningum sem þú gætir haft sem ekki eru á listunum.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn þitt fyrsta innlegg í alvöru peningum og byrjaðu að spila á PokerStars. Innlegg eru fljót og örugg.