Spila Live Baccarat

Baccarat er einn frægasti spilaleikurinn í spilahöllum heimsins - spilaður á VIP-svæðum raunverulegra spilahalla allt frá Monte Carlo til London og Las Vegas og líka af njósnurum og ofurþrjótum í njósna- og hasarmyndum. Nú geturðu upplifað þennan víðfræga leik, með raunverulegum spilum sem eru gefin af raunverulegum gjöfurum, heima í stofu þökk sé Live Baccarat .

Live Baccarat - Grunnreglur

Baccarat er einfaldur leikur að læra og spila Tvö spil eru gefin til spilarans og gjafarans - þekktur í baccarat sem Bankarinn (e. Banker) - með því markmiði í leiknum að skora sem næst níu og hægt er. Tíur og andlitsspil teljast sem núll, ásar sem einn og hin spilin eins og þau eru númeruð.

Eftir því hver heildartalan er á fyrstu tveimur spilunum en þá gæti þriðja spilið verið dregið líka. Spilarar leggja undir á að annað hvort spilarinn eða Bankarinn vinni, eða á jafntefli. Þegar spilari vinnur er peningur greiddur út í hlutfallinu 1:1, sléttur peningur, og þegar Bankarinn vinnur er greitt út í sama hlutfalli mínus 5% þóknun. Jöfn veðmál/boð borga út á líkunum 8:1. Það eru tvö aukaleg hliðarborð í boði sem spilari getur valið um - Player Pair (par spilara) eða Banker Pair (par bankara). Ef það er valið greiðir hvort veðmál út 11:1.

Til að fá nánari upplýsingar um hvernig á að spila leikinn, kíktu þá vinsamlegast á síðuna okkar um reglur í Live Baccarat.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (return to player - RTP) í Live Baccarat er 98,94%.

RTP fyrir öll síðuboð er eftirfarandi:

 

  • 89,64% - Banker Pair
  • 89,64% - Player Pair
  • 91,95% - Perfect Pair
  • 86,29% - Either Pair
  • 97,35% - Player Bonus
  • 90,63% - Banker Bonus

Svona byrjarðu að spila Live Baccarat

Live Baccarat er í boði á hefðbundnum- og VIP-borðum, í ýmsum upphæðum, allan sólarhringinn. Kíktu í Casino-flipann í biðlaranum og þar finnurðu öll borðin sem bjóða bitana sem þú vilt spila um.

Þú getur líka spilað baccarat-leiki í Live Casino í iOS eða Android símanum og spjaldtölvunni. Kíktu hér til að kynna þér þetta nánar.

Til að fá nánari upplýsingar um hvernig á að spila baccarat skaltu kíkja á síðuna okkar um reglur í Live Baccarat.

Kíktu hér til að skoða nánar alla baccarat-leikina okkar.

Hafðu samband við þjónustuliðið ef þú hefur einhverjar spurningar um hvernig þú spilar Live Baccarat.