Spila Dream Catcher

Dream Catcher býður upp á allt sem þú gætir óskað þér að gera í Live Casino; hátæknilega sýn með mörgum myndavélum sem leyfir þér að sökkva þér í leikinn; þetta er einstaklega auðveldur og skemmtilegur leikur að spila; að lokum og það mikilvægasta af öllu, leikurinn færir þér tækifæri til að vinna stóra vinninga á augabragði.

Hvernig væri að láta svona draum rætast? Spilaðu Dream Catcher í dag. 

Dream Catcher - Grunnreglur og boðtakmörk

Það gæti ekki verið auðveldara að spila Dream Catcher. Hjólið er með 52 númeraða hluta, plús tvo margföldunarhluta með 2x og 7x.

Þú þarft einfaldlega að bjóða (e. Bet) á töluna sem þú heldur að hjólið stöðvist á. Útborgunarstuðulinn er auðvelt að muna þar sem hann er eins og tölurnar: vinningsboð á 5 borgar 5/1 (6.00), vinningsboð á 10 borgar 10/1 (11.00) – þú ert örugglega búinn að ná þessu nú þegar.

Margfaldari á bónussnúning (e. Bonus Spin Multiplier)

Ef hjólið stöðvast á margföldunarhlutanum haldast öll boð áfram á sínum stað. Ekki er heimilt að leggja út ný boð og hjólinu er snúið aftur.

Útkoman úr næsta snúningi sker úr um vinningsboðið eins og vanalega, en stuðullinn margfaldast þá með 2x eða 7x, allt eftir því á hvaða margfaldara hjólið stöðvaðist í snúningnum á undan.

Ef hjólið stöðvast aftur á margfaldara haldast öll boðin áfram kyrr og margfaldaða útborgunin úr síðasta snúningi margfaldast aftur. Gjafarinn snýr aftur og heldur áfram að snúa þar til snúningurinn endar með niðurstöðu; þ.e. hjólið stöðvast á þeim hluta sem er ekki með margfaldara. Margfaldarar í röð margfaldast saman og gefa þá risastóra margföldunarvinninga.

Skoðaðu töfluna hér fyrir neðan til að sjá dreifingu talna á hjólinu og útborgunarstuðla sem þeim fylgja:

Tala á hjóli

Fjöldi hluta

Útborgun

1

23

2,00 (Slétt)

2

15

3,00 (2/1)

5

7

6,00 (5/1)

10

4

11,00 (10/1)

20

2

21,00 (20/1)

40

1

41,00 (40/1)

2x

1

Margfaldar útborgunina á næstu vinningstölu með 2x

7x

1

Margfaldar útborgunina á næstu vinningstölu með 7x

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. return to player - RTP) í Dream Catcher er 96,55% (m.v. hámarksvinning upp á 500.000).

Dream Catcher

Lágm.boð

Hám.boð

Borðtakmörk

0,10

20.000

40

0,10

500

20

0,10

1.000

10

0,10

2.000

5

0,10

4.000

2

0,10

5.000

1

0,10

5.000

Svona byrjarðu að spila Dream Catcher

Opnaðu Casino-flipann í tölvubiðlaranum þínum eða snjalltækjaappinu til að fara í Live Casino-leiki og finna þar Dream Catcher. Hægt er að finna Dream Catcher í biðlaranum með því að velja Casino-flipann efst í biðlaraglugganum og velja svo Live-flipann (snjalltækjanotendur geta komist í Casino-hlutann í gegnum More valseðilinn.

Þegar þú færð merki um slíkt geturðu lagt undir öll boðin þín fyrir næsta snúning. Eftir að þú hefur lagt boðin þín út, snýr gestgjafinn lukkuhjólinu.

Þú getur líka spilað Dream Catcher, sem og aðra Live Casino-leiki, í iOS eða Android símanum þínum og spjaldtölvu. Kíktu hér til að kynna þér þetta nánar.

Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um hvernig þú spilar Dream Catcher.