Spila Live Quantum Roulette

Live Quantum Roulette færir þér all spennuna og eftirvæntinguna sem fylgir lifandi rúllettuleikjum, en með frábærri fléttu: tækifærinu til að vinna allt að 500x það sem þú lagðir undir í hverjum einasta snúningi.

Þú getur spilað Live Quantum Roulette í gegnum beint, háskerpustreymi sem tengir þig við Live Casino hjá okkur og gjafara.

Reglur í Live Quantum Roulette

Live Quantum Roulette spilast á hefðbundnu lifandi rúllettuhjóli. Sem borð í European Roulette (evrópsk rúlletta), er það með 37 vasa en þar á meðal er eitt núll.

Að frátöldum Quantum-margföldurum, sem er lýst hér fyrir neðan, fylgir Live Quantum Roulette hefðbundnum rúllettureglum. Smelltu hér til að skoða síðuna okkar með reglum í rúllettu.

Quantum-margfaldarar

Eftir að þú hefur lagt undir bætast Quantum-margfaldarar sem myndast af handahófi í borðið. Þetta eru verðlaunamargfaldarar á vinninga fyrir Straight Up-boð, sem hækka verðmætið umfram 35:1 útborgunina og það gætu allt að fimm slíkir komið í hverri leikumferð.

Hver þeirra margfaldar vinninga á Straight Up-boð á viðeigandi tölu eða tölur frá 50x til 500x það sem þú lagðir undir.

Þessu til viðbótar gætu líka Quantum Boost og Quantum Leap atburðir gerst, sem hækkar virði margfaldaranna um 50 (til dæmis úr 100x í 150x) eða tvöfaldað og þrefaldað margfaldarana.

Útborganir og líkur fyrir Quantum-margfaldara

MargfaldariLíkurÚtborgun
50x 32,0% 49:1
100x 32,9% 99:1
150x 14,8% 149:1
200x 10,5% 199:1
250x 3,1% 249:1
300x 3,0% 299:1
400x 2,2% 399:1
500x 1,5% 499:1
Hækkanir/búst 12% Ekki tiltækt
Stökk/leap 1,8% Ekki tiltækt

Yfirlit, reglur og útborganir í rúllettu.

Fyrir nánari upplýsingar um rúllettu skaltu heimsækja reglusíðuna okkar fyrir rúllettu.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Live Quantum Roulette er 97,3%. Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um hvernig þú spilar Live Quantum Roulette.