Spila Live Spin a Win

Slástu í för með lifandi gestgjafanum þínum og veldu hvar þú heldur að hjólið stöðvist í þessum spennandi gagnvirka leikjaþætti sem er alltaf tilbúinn á sama tíma og þú!

Hliðarboð (e. side bets) eins og odda (e. Odd), slétt (e. Even) og margfaldari (e. Multiplier) gefa þér enn fleiri tækifæri til að vinna í hverjum snúningi. Farðu í anddyri Live Casino núna og kynntu þér allt um málið.

Live Spin a Win – Grunnreglur

Hjólinu er skipt upp í 54 jafnstóra hluta, merktir 1, 2, 5, 10, 20, 40, x2 eða x7. Spilarar leggja út boð (e. bet) á þann hluta sem þeir halda að hjólið stöðvist á – vinningshlutinn er táknaður með vísi efst á hjólinu þegar snúningur þess stöðvast.

Vinningsboð á númeraða hluta eru greiddir út samkvæmt tölunni, t.d. vinningstala 5 greiðir út 5 á móti 1 (6.00), vinningstala 10 greiðir út 10 á móti 1 (11.00), o.s.frv. Ef x2 eða x7 margfaldari kemur upp er hjólinu snúið aftur þar til vinningstala er staðfest. Sú tala verður margfölduð með x2 eða x7, allt eftir því á hvaða margfaldara hjólið lenti, til að ákvarða útborgunarupphæðina.

Hliðarboð (e. Side Bets)

Spilarar mega leggja undir hliðarboð til viðbótar við aðalboð á hjólið, eða geta valið að leggja aðeins undir hliðarboð.

  • Odda (e. Odd): úrslitin verða 1 eða 5
  • Slétt (e. Even): úrslitin verða 2, 10, 20 eða 40
  • Margfaldari (e. Multiplier): úrslitin verða x2 margfaldari eða x7 margfaldari

Bæði odda og slétt hliðarboð tapa ef úrslitin eru margfaldari.

Upplýsingar um útborgun

Hluti hjólsinsÚtborgun
1 1:1 (Slétt)
2 2:1
5 5:1
10 10:1
20 20:1
40 40:1

 

Tegund boðsÚtborgun
Margfaldari x2 Staða greidd út x2
Margfaldari x7 Staða greidd út x7
Odda hliðarboð x0,75
Slétt hliðarboð x1,25
Margfaldari hliðarboð 25:1

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (return to player - RTP) í Live Spin a Win er 97,22%.

Hvernig á að byrja að spila Live Spin a Win

Opnaðu Casino á vefnum eða í gegnum snjalltækjaappið til að fara í Live Casino-leiki og finndu þar Live Spin a Win.

Þegar þú færð merki um slíkt geturðu lagt undir öll boðin þín fyrir næsta snúning. Eftir að þú hefur lagt boðin þín út snýr gestgjafinn hjólinu.

Ef þú ert með einhverjar frekari spurningar um hvernig þú spilar Live Spin a Win skaltu vinsamlegast skoða hjálparmiðstöðina eða hafa samband við þjónustuborð.