Spila Live Spread Bet Roulette

Live Spread Bet Roulette er blanda af Live Casino Roulette og stafrænni netrúllettu, sem gefur spilurum tækifæri til að leggja undir veðmál á stafrænum hjólum með möguleikanum á að vinna allt að 400x það sem þeir lögðu undir.

Live Spread Bet Roulette – Grunnreglur

Live Spread Bet Roulette fylgir sömu grunnreglum og gilda í leiknum European Roulette (evrópsk rúlletta). Hjóli, sem er númerað 0 til 36, er snúið og spilarar geta lagt undir á hvaða tölu sem er eða hvaða samsetningu af tölum sem þeir vilja. Til að læra meira um hvernig þú spilar leikinn, sem og um alla möguleikana til að leggja undir á rúllettuborðið, skaltu vinsamlegast kíkja á síðuna okkar um rúllettureglur.

Í Live Spread Bet Roulette eru hins vegar tvenn úrslit – ein frá lifandi rúllettuhjólinu (eins og í evrópskri rúllettu) og ein af tvennum stafrænum hjólum sem eru líka númeruð frá 0 til 36. Summan af tveimur stafrænum hjólum er lögð saman til að mynda úrslitin. Til dæmis, ef stafræna hjólið stöðvast á 28 og 10 þá eru úrslitin 38.

Spilarar hafa stuttan glugga til að leggja veðmálin sín undir í þar sem gjafarinn (croupier) snýr boltanum á lifandi rúllettuhjólinu.

Dreifð veðmál (e. Spread Bets)

Til viðbótar við veðmál í Live Roulette leyfir Live Spread Bet Roulette spilurum að leggja undir á summuna af tveimur stafrænum hjólum. Þessi veðmál ná yfir fjölmörg úrslit og eru greidd út samkvæmt eftirfarandi töflu:

Dreift veðmál (e. Spread Bet)Stuðull
0-1 400:1
2-11 15:1
12-18 10:1
19-33 2:1
34-54 1:1 (slétt)
55-67 7:1
68-72 80:1

Ef boltinn lendir á núlli á lifandi rúllettuhjólinu verða öll dreifð veðmál borguð út á 1:1 (sléttu) óháð úrslitunum á stafrænu hjólunum.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. return to player - RTP) í sígildri rúllettu með einu núlli er 97,30%. Lágmarksvinningshlutfall spilara fyrir dreifð veðmál (e. Spread Bets) er 93,06% og hámarkið er 96,57%.

Svona á að spila Live Spread Bet Roulette

Live Spread Bet Roulette er í gangi allan sólarhringinn og er í boði í fjölmörgum upphæðum. Kíktu vinsamlegast á síðuna um reglur í rúllettu til að fá nánari upplýsingar um hvernig á að spila leikinn.

Þú getur líka spilað Live Spread Bet Roulette, sem og aðra Live Casino-leiki, í iOS eða Android-símanum þínum og spjaldtölvunni. Kíktu hér til að kynna þér þetta nánar.

Ef þú ert með einhverjar spurningar um Live Spread Bet Roulette skaltu vinsamlegast skoða hjálparmiðstöðina eða hafa samband við þjónustuborð.