Þriggja spila póker í PokerStars Casino

Live þriggja spila póker býður upp á alla spennuna og hasarinn sem fylgir venjulegum póker en bara með þrjú spil í hverri hönd. Þetta er skemmtilegur og hraður leikur sem er einfalt að spila og þú færð fjölmörg tækifæri til að vinna.

Þriggja spila póker er aðeins frábrugðinn venjulegum póker þökk sé nokkrum skemmtilegum snúningum. Með aðal þriggja spila pókerhöndinni þinni spilarðu við húsið en ekki við aðra spilara. Og þar sem gjafarinn þarf a.m.k. drottningu hæsta til að spila þurfa spilarar ekki að vera pókersérfræðingar til að vera með í fjörinu og eiga möguleika á vinningi.

Það er líka valfrjálst Pair Plus bónusboð sem þýðir að spilarar geta unnið útborgun sem er allt að 100 á móti 1 á par eða betra. Þetta 6 spila bónusboð færir þér jafnvel enn fleiri möguleika á að vinna, meira að segja þó að þér takist ekki að vinna þriggja spila pókerhönd gjafarans.

Live þriggja spila póker - Grunnreglur

Spilarinn þarf að leggja út forfé (e. Ante bet) sem er lagt út gegn gjafaranum. Spilarinn getur svo lagt út valfrjálst Pair Plus bónusboð og 6 spila bónusboð sem leyfir spilaranum að keppa við útborgunartöfluna með spennandi stuðlum upp á 100 á móti 1.

Bónusboðið er metið sérstaklega í lok hvers leiks svo að hvert boð býður upp á algjörlega sjálfstæðan vinningsmöguleika.

Spilarar eru að spila við húsið og hver spilari má aðeins taka eitt sæti við borðið.

Til að sjá útgreiðslustuðla fyrir forfé (e. ante payout odds) og bónus, og til að fá nánari upplýsingar um hvernig þú spilar leikinn, skaltu vinsamlegast kíkja á síðuna okkar um reglur í Live þriggja spila póker.

Hafðu samband við þjónustuliðið ef þú hefur einhverjar spurningar um hvernig þú spilar Live þriggja spila póker.

PokerStars Casino App

PokerStars Casino App

Spilaðu PokerStars Casino leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn þitt fyrsta innlegg í alvöru peningum og byrjaðu að spila á PokerStars. Innlegg eru fljót og örugg.