First Person Roulette í PokerStars Casino

First Person Roulette býður upp á nýstárlega þrívíddarupplifun sem sameinar það besta úr lifandi og netrúllettu. Spilarar geta notið einstaks útsýnis yfir borðið sem sekkur þeim á kaf í hasarinn og býr til spennandi upplifun. Það leyfir líka spilurum að leggja undir á hraða sem hentar þeim, án þess að þurfa að bíða eftir alvöru lifandi gjafara.

Go LIVE-hnappur

Þegar þú spilar First Person Roulette tekurðu eftir að það er Go LIVE-hnappur á borðinu. Þetta hjálpar spilurum að hoppa beint inn á lifandi rúllettuborð í gegnum gáttina í leiknum á örfáum sekúndum. Spilaðu First Person Roulette til að kynnast því hvernig það er að spila lifandi rúllettu og fáðu svo raunverulegu upplifunina með einum smelli á hnappinn.

Grunnreglur og boðtakmörk

Í rúllettu hefur hjólið 37 vasa, númeraða frá núlli og upp í 36. Þú getur slegið saman hvaða boðum/veðmálum sem er, bæði á einstök númer eða hópa þeirra, og þessi boð eru svo sett á þann hluta borðsins sem kallaður er innri hlutinn (e. inside sction).

Á ytri hlutanum (e. outside section) getur þú lagt undir á margskonar pör af mögulegum boðum, sem hvert nær yfir 18 tölur. Frá háum til lágra talna, jafnra og sléttra og rauðra og svartra, þá eru ýmsir möguleikar í boði.

Á ýmsum stöðum rúllettuborðsins geturðu líka valið á milli sex ólíkra 12 talna boða, eða dálka og tylftarboð (e. column & dozen bets), sem og ólík sett af 17 talna boðum.

Til að læra nánar um hvernig á að spila leikin, kíktu þá á síðuna okkar um rúllettureglur.

Ef þú hefur einhverjar spurningar um rúllettuleiki í PokerStars Casino, hafðu þá samband við þjónustuborð.

PokerStars Casino App

PokerStars Casino App

Spilaðu PokerStars Casino leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Alg. spurningar um Casino Instant-bónus

Alg. spurningar um Casino Instant-bónus

Ertu með spurningar um Instant bónusana okkar í Casino? Skoðaðu ítarlegu síðuna okkar um algengar spurningar.

Þjónustuborð

Support

Þjónustulið PokerStars er þér innan handar allan sólarhringinn, alla daga vikunnar og svarar öllum spurningum sem þú gætir haft sem ekki eru á listunum.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn þitt fyrsta innlegg í alvöru peningum og byrjaðu að spila á PokerStars. Innlegg eru fljót og örugg.