Balthazar’s Wild Emporium

Viltu aðstoð við að spila spilakassa á netinu?

Lærðu hvernig þú spilar í netspilakössum með einfalda leiðarvísinum okkar. Kynntu þér öll smáatriðin, hvað villt og dreifitákn, uppsafnaðir gullpottar og 243 vinningsleiðir þýða og fleira. Lesa núna.

Komdu nær, komdu nær og kíktu í heimsókn til töframannsins Balthazars þar sem hann bíður eftir að þú snúir þér til frægðar í undrahöllinni hans!

Fyrir ofan hjólin eru þrjár hillur með ókeypis gullpottasnúningum (e. Free Spin Jackpots). Til að virkja bónusinn þarftu að safna glösum sem fylla hillurnar og eftir að tvö glös í sama lit hafa lent á hjólum 1 og 2 býðst þér að innleysa frísnúninga eða taka áhættuna á að fá fleiri.

Ef þú velur að innleysa þá munu hjólin sem eru eftir snúast og þú færist yfir í bónusleikinn eftir að síðasta hjólið er búið að snúast. Eins, ef þú vinnur fleiri frísnúninga, færistu aðeins í bónusleikinn eftir að upphaflega snúningnum er lokið.

Ef þú vinnur frísnúninga færðu bónuseiginleika miðað við litinn á glösunum:

  • Bleikur gullpottur (500 frísnúningar með stöfluðum villtum): Aukalegum villtum táknum er bætt við hjólin í þriggja tákna stöflum sem snúast um hjólin og stöðvast af handahófi.
  • Blár gullpottur (750 frísnúningar með stækkandi villtum): Öll villt tákn sem lenda í sjónlínunni stækka í stærra villt tákn sem þekur fleiri hjól.
  • Gylltur gullpottur (1000 frísnúningar með risavöxnum villtum): Stór villt tákn sem þekja fleiri en eitt hjól bætast við.

Ef þú velur að taka áhættuna með frísnúningana þína geturðu unnið fleiri með því að lenda fleiri glösum í röð í sama lit. Ef annað glas í sama lit lendir á næsta hjóli færðu aftur að velja hvort þú vilt innleysa eða taka áhættuna og heldur svo eins áfram þar til öll hjólin eru hætt.

Ef, hins vegar, engin glös lenda þá taparðu þeim frísnúningum sem þú tókst áhættuna með.

Á einhverjum handahófskenndum tímum á meðan leiknum stendur birtist Balthazar úr hjólhýsinu sínu og notar eitt af töfraseiðunum sínum til að breyta snúningi sem virðist vera að tapa í að annað hvort snúa aftur, bæta við læstum villtum táknum eða að rugla í hjólunum eftir að þau hafa stöðvast.

Hversu mikið geturðu unnið?

Hámarksvinningur úr einum snúningi í Balthazar's Wild Emporium er 500.000 peningar.

Heildaryfirlit: Hver ætti að spila í spilakassanum Balthazar’s Wild Emporium?

Spilarar sem vilja frísnúninga og spennuna sem fylgir því að Balthazar birtist af handahófi á meðan leiknum stendur munu elska Balthazar’s Wild Emporium. Þessi farandsýningamaður og hjólhýsið hans sem eru uppfullt af frísnúningabónusum á svo sannarlega eftir að skemmta fólki. Þar að auki eiga þeir sem elska leikrænu tilþrifin sem fylgja dularfulla sýnandanum líka eftir að njóta andrúmsloftsins sem fylgir leiknum.

Vissirðu að þú getur spilað Balthazar's Wild Emporium fyrir raunverulega peninga, eða prófað ókeypis í leikpeningaútgáfunni okkar – smelltu hér til að velja hvaða útgáfu þú vilt spila.

Kíktu hér til að skoða fleiri frábæra spilakassa.

Sækja appið

Sækja appið

Spilaðu Casino-leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.