Hi Lo Roller

Viltu aðstoð við að spila spilakassa á netinu?

Lærðu hvernig þú spilar í netspilakössum með einfalda leiðarvísinum okkar. Kynntu þér öll smáatriðin, hvað villt- og dreifitákn, uppsafnaðir gullpottar og 243 vinningsleiðir þýða og fleira. Lesa núna.

Þetta er spurningin ævaforna: hærra eða lægra? Stattu við stóru orðin og þá gætirðu snúið þig alla leiðina til ríkidæmisins með aðstoð Hi Lo Roller, sígilds spilakassa með bónusleikjum og smáleikjum. Giskaðu á hvort þú hittir á hærri eða lægri tölu í næsta snúningi – það er það sem leikurinn gengur út á.

Þú finnur öll sígildu táknin á þessum fimm hjóla spilakassa með 20 vinningslínum, þar á meðal rauða 7, bláa 7, Bar-tákn, bjöllur og ávexti, ásamt því sem Hi Lo Roller Frog Wild-tákn kemur í staðinn fyrir allt framangreint og það er líka með sína eigin útborgun.

Eftir alla vinninga í grunnleiknum getur Hi Lo-bónusinn verið veittur af handahófi. Þú veist hvenær hann hefur fengist því fjárhættuspilarinn (e. The Gambler) birtist með Hi Lo „áhættuvélina“. Vinningurinn úr síðasta snúningi þínum á undan hleðst inn á skjáinn undir Collect-mælinn og hægt er að sækja hann (e. Collect) hvenær sem er. Þú gætir samt valið að taka áhættuna; þú spilar leik á einu hjóli sem sýnir tölu á bilinu 1-12 – verður næsta tala hærri eða lægri? Sýndu að þú standir við stóru orðin með því að leggja undir, þar sem allt að níu vinningar í röð eru í boði. Vinningurinn úr níunda skiptinu sem þú tekur áhættu gefur 20x það sem þú vannst upprunalega.

Til viðbótar við þetta ræsist helsti bónusleikurinn með því að lenda þremur eða fleiri Hi Lo Roller bónustáknum á hjólin. Því fleiri bónustákn sem eru notuð til að ræsa bónusleikinn, því hærri mögulegur vinningur. Eftir að hann er ræstur ferðu inn á Hi Lo hjólabónusskjá sem sýnir hjól með tölum. Hjólið er með tvo stöðvunarstaði, einn til hvorrar hliðar, þar sem hvor þeirra er staður til að taka áhættuna með Hi eða Lo (hærra eða lægra).

Vinstri hliðin gefur vinninga miðað við hækkandi vinningsmargföldunargildi og hægri hliðin veitir vinninga miðað við útslætti (e. knockouts), sem eru notaðir í Knockout smáleikinn. Eftir að þú hefur fengið útslættina, sótt bónushjólavinningana þína eða misst af verðlaunum á báðum hliðum bónushjólsins ferðu í Knockout smáleikinn.

Knockout smáleikurinn gefur þér möguleika á að vinna einn af 15 peningamargföldurum með því að snúa við spilum. Þú getur haldið áfram að velja spil þar til þú samþykkir tilboð eða hefur notað alla útslættina þína. Þú færð þá veittan margfaldara til samræmis sem margfaldar heildarupphæðina sem er undir, sem bætist við upphæðina sem vannst á vinstri hlið hjólsins, sem gefur þér þá heildarvinninginn þinn í Hi Lo bónushjólinu

Kíktu hér til að skoða fleiri frábæra spilakassa.

Sækja appið

Sækja appið

Spilaðu Casino-leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.