Imperial Kitchen

Viltu aðstoð við að spila spilakassa á netinu?

Lærðu hvernig þú spilar í netspilakössum með einfalda leiðarvísinum okkar. Kynntu þér öll smáatriðin, hvað villt- og dreifitákn, uppsafnaðir gullpottar og 243 vinningsleiðir þýða og fleira. Lesa núna.

Vertu klár í að allt sjóði uppúr af vinningum í Imperial Kitchen. Þessi fimm hjóla spilakassi með 40 vinningslínum er með öll réttu hráefnin sem þarf til að seðja spilakassahungrið, með dreifitáknum og frísnúningum með klístruðum villtum táknum!

Þegar þú kemur í Imperial Kitchen verður þú yfirkokkurinn í konungshöllinni og það er á þína ábyrgð að framreiða dýrindis máltíðir fyrir mikilvæga gesti. Stattu við matreiðsluloforðin þín og búðu þig undir að fá það ríkulega launað í staðinn.

Imperial Kitchen er undir miklum áhrifum frá asískri menningu, með japanskri matreiðslu sem kemur fram í mörgum táknum eins og ávöxtum, hrísgrjónum, áfengi, sætabrauði, grænmeti, tei og deigbollum sem umkringja tákn með framandi réttum og tákni keisaraynjunnar. Hvert þeirra er hannað í hinum frægu Anime og Manga-stílum sem eru táknrænir fyrir þennan heimshluta.

Á hjólunum finnurðu villt tákn sem er táknað með farandkaupmanninum (e. Travelling Merchant), sem birtist á hjólum tvö, þrjú, fjögur og fimm og kemur í staðinn fyrir öll önnur tákn (nema dreifitáknið) til að hjálpa þér að byggja upp vinningssamsetningar.

Fyrrnefnt dreifitákn er í formi gylltu vokpönnunnar, áhalds sem ber ábyrgð á að elda alla þessa dásamlegu rétti. Það birtist bara á hjólum eitt, tvö og þrjú, en ef þér tekst að lenda þremur slíkum ræsirðu aukaleikinn með frísnúningum!

Með hverri umferð af frísnúningum breytist fallegi aðstoðarkokkurinn í keisaraynjuna sem öllu ræður og verðlaunar þig með 10 frísnúningum. Ekki má heldur gleyma að öll villt tákn verða klístruð á meðan þetta er í gangi. Eftir að villt tákn verður klístrað þá útbýr það hráefni af handahófi sem flýgur beint í vokpönnuna, sem bætist við uppsöfnuð verðlaunin í lok bónusleiksins. Þegar aukaleiknum lýkur sérðu skilaboð með þeim fjölda frísnúninga sem voru spilaðir, fjölda sérstakra hráefna sem söfnuðust og upphæðina sem þú hefur unnið í heildina.

Hversu mikið geturðu unnið?

Aukaleikurinn með frísnúningunum færir þér möguleika á að ná stærstu vinningunum með allt að 468x margfaldara.

Heildaryfirlit: Hver ætti að spila Imperial Kitchen?

Til hverra höfðar þessi spilakassi ekki? Ef þú ert aðdáandi asískrar menningar og hefur áhuga á Anime og Manga, þá er Imperial Kitchen eitthvað fyrir þig. Ef þú býrð yfir matarást og hefur smekk fyrir risastórum vinningum, þá skaltu taka risastóran bita af þessari nútímaklassík. Imperial Kitchen er með matseðil sem passar fyrir alla og sérréttur kokksins er alltaf risastór vinningur!

Vissirðu að þú getur spilað Imperial Kitchen fyrir raunverulega peninga, eða prófað hann ókeypis í leikpeningaútgáfunni okkar – smelltu hér til að velja hvaða útgáfu þú vilt.

Eiginleikar Imperial Kitchen

Vinningslínur: 40
Hjól: Fimm
Dreifitákn: Gyllt vokpanna
Villt tákn: Farandkaupmaður (e. Travelling Merchant)
Bónusleikir: Ókeypis snúningar með klístruðum villtum
Útgefandi: The Stars Group

Kíktu hér til að skoða fleiri frábæra spilakassa.

Sækja appið

Sækja appið

Spilaðu Casino-leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.