Luck O' The Stars

Viltu aðstoð við að spila spilakassa á netinu?

Lærðu hvernig þú spilar í netspilakössum með einfalda leiðarvísinum okkar. Kynntu þér öll smáatriðin, hvað villt- og dreifitákn, uppsafnaðir gullpottar og 243 vinningsleiðir þýða og fleira. Lesa núna.

Stígðu inn í ævintýraheim með gjafmildum búálfum, fjögurra blaða smárum og aldeilis sniðugum bónuseiginleikum! Þú giskaðir rétt, Luck O' The Stars er spilakassi sem er fullur af sígildum myndum af eyjunni smaragðsgrænu og fullt af gulli í verðlaun!

Við komumst ekkert áfram án þess að lofsyngja fjögurra þrepa uppsafnaða gullpottinn fyrst sem er hægt að vinna eftir hvern einasta snúning. Þú last þetta rétt – hverjum einasta snúningi!

Ef þú ræsir umferðina með uppsafnaða gullpottinum færðu að velja úr 20 peningatáknum, þar sem hverju þeirra er snúið og það sýnir Mini, Midi, Super eða Mega Jackpot-tákn. Ef þér tekst að finna þrjá eins peninga færðu gullpottinn sem passar við táknin!

Það er samt ekki eini bónusinn, ef þrjú eða fleiri dreifitákn, sem eru táknuð með regnboganum, birtast á hjólunum þá fer bónusleikurinn í gang. Þú þarft að velja einn af skínandi gullpottunum sem eru fullir af írsku gulli til að sjá þann fjölda af ókeypis snúningum og margföldurum sem þú færð.

Allt þetta er svo spilað í einstakri uppsetningu spilakassans í hækkandi 2×2×3×4×4-hjólaröð, sem inniheldur A, K, Q, J, 10-tákn í keltneskum stíl, sem og hreyfitákn eins og handsmíðaða hörpu, tvær skeifur sem liggja saman, írska fiðlu og sígildan fjögurra blaða smára. Eitt verðmætasta táknið er, að sjálfsögðu, villta táknið. Það birtist sem kvenkyns búálfur sem dansar á hjólunum og kemur í staðinn fyrir öll önnur tákn fyrir utan dreifitáknið, sem gefur af sér enn fleiri vinningssamsetningar! Hvað gæti farið betur með öllum 192 vinningsleiðunum?

Hversu mikið geturðu unnið?

Hámarksvinningur úr einum snúningi er í uppsafnaða gullpottinum (e. Progressive Jackpot), með mismunandi þrepum sem breytast öll og stækka – en þeirra stærstur er Mega gullpotturinn!

Heildaryfirlit: Hver ætti að spila Luck O' The Stars?

Luck O' The Stars fær mann til að finnast að það sé dagur heilags Patreks á hverjum degi, með litríku útliti og möguleikanum á að bjóða upp á lifandi og sjónræna myndvinnslu sem aðrir spilakassar með uppsöfnuðum gullpotti myndu öfunda. Hin vegar eru það bónuseiginleikarnir sem eru uppfullir af ókeypis snúningum og fjölþrepa gullpottum sem eiga eftir að höfða til þess stóra hóps sem elskar spilakassana. 

Vissirðu að þú getur spilað Luck O' The Stars fyrir raunverulega peninga, eða prófað hann ókeypis í leikpeningaútgáfunni okkar – smelltu hér til að velja hvaða útgáfu þú vilt.

Kíktu hér til að skoða fleiri frábæra spilakassa.

Sækja appið

Sækja appið

Spilaðu Casino-leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.