Rosella’s Lucky Fortunes

Viltu aðstoð við að spila spilakassa á netinu?

Lærðu hvernig þú spilar í netspilakössum með einfalda leiðarvísinum okkar. Kynntu þér öll smáatriðin, hvað villt og dreifitákn, uppsafnaðir gullpottar og 243 vinningsleiðir þýða og fleira. Lesa núna.

Stígðu inn í kofa Rosellu og þá sérðu gullfagran sígauna við kristallskúluna sína, tilbúna í að segja þér hvort þú eigir eftir að snúa þig upp í mikinn auð.

Þegar leikurinn byrjar þarftu að velja lukkutákn: skeifu, fjögurra blaða smára eða sjöu. Það sem þú velur verður að því tákni sem borgar næstmest í leiknum, á eftir villtri rós og Rosella-dreifitákninu. Ef þú lendir í því að lukkutáknið þitt færir þér ekki mikla heppni geturðu hvenær sem er skipt því á meðan leiknum stendur.

Fyrir ofan hjólin er sýnilegur bónus með uppsöfnuðum frísnúningum (e. Progressive Free Spins). Fjöldi frísnúninga sem er í boði í hverjum bónusleik eykst ef þú „rétt missir af“, lendir tveimur af þremur bónustáknunum sem þarf á hjólin.

Ef þér tekst að lenda öllum þremur færðu einn af bónusleikjunum og miðast það við litinn á bónustákninu:

  • Grænn (margfaldari á frísnúninga): allir vinningar á meðan frísnúningar eru í gangi hækka í skrefum um 1x fyrir hvern spilaðan snúning – svo ef þú vinnur átta frísnúninga verða vinningar úr síðasta snúningnum þínum margfaldaðir með 8x.
  • Blár (villt hjól): eitt eða fleiri hjól verða full hjól af villtum táknum í hverjum snúningi og það breytir hverju tákni á því hjóli í villt tákn sem getur komið í staðinn fyrir öll önnur tákn í vinningslínu fyrir utan dreifitáknið.
  • Rauður (risavaxið villt): stór villt tákn bætast við á hjólin á meðan aukaleikurinn stendur yfir, sem þekja 2x2 eða 3x3 svæði táknanna og koma í staðinn fyrir öll önnur tákn á vinningslínu fyrir utan dreifitáknið.

Jafnvel þó þér takist ekki að hitta á neinn af aukaleikjunum með uppsöfnuðu frísnúningunum getur Rosella bætt þinn hag hvenær sem er á meðan grunnleikurinn er í gangi með því að standa upp frá kristallskúlunni sinni og gefa einn eftirfarandi breytileika:

  • Stórvinningur: tryggður stórvinningur (e. Big Win), ofurvinningur (e. Super Win) eða megavinningur (e. Mega Win).
  • Risavaxnir villtir: 2x2 eða 3x3 villt tákn birtast á hjólunum og mynda vinningssamsetningu.
  • Lukkuvilltir: aukalegum villtum táknum er bætt á hjólin, þar sem vinningar á vinningslínu með þeim fela í sér 7x margfaldara.
  • Villt hjól: eitt eða fleiri hjól breytast í villt sem er heilt hjól.
  • Fimm eins: tryggð samsetning með fimm eins táknum.

Hversu mikið geturðu unnið?

Hámarksvinningur úr einum snúningi í Rosella's Lucky Fortunes er 250.000 peningar.

Heildaryfirlit: Hver ætti að spila í spilakassanum Rosella’s Lucky Fortunes?

Spilarar sem njóta fjölbreyttra bónusleikja og að þeim sé stöðugt komið á óvart eiga eftir að elska Rosella’s Lucky Fortunes. Fjölbreytt úrval aukaleikja sem er í boði á eftir að skemmta fólki vel og lengi. Að auki munu þeir sem trúa á hjátrú eða hallast að því yfirnáttúrulega eftir að njóta andrúmsloftsins í leiknum.

Vissirðu að þú getur spilað Rosella’s Lucky Fortunes fyrir raunverulega peninga, eða prófað ókeypis í leikpeningaútgáfunni okkar – smelltu hér til að velja hvaða útgáfu þú vilt spila.

Kíktu hér til að skoða fleiri frábæra spilakassa.

Sækja appið

Sækja appið

Spilaðu Casino-leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.