Stars Mega Spin

Viltu aðstoð við að spila spilakassa á netinu?

Lærðu hvernig þú spilar í netspilakössum með einfalda leiðarvísinum okkar. Kynntu þér öll smáatriðin, hvað villt og dreifitákn, uppsafnaðir gullpottar og 243 vinningsleiðir þýða og fleira. Lesa núna.

Komdu með okkur í ævintýraferð með Stars Spin í skemmtilegu geimævintýri þar sem þú gætir unnið uppsafnaðan gullpott (e. Progressive Jackpot)! Hann er svo stöðugt að hækka þar til einhver heppinn spilari hreppir hann.

Hvernig vinnurðu pottinn? Þessi eiginleiki ræsist bara í aðalleiknum þegar fimm Stars Mega Spin-tákn birtast einhvers staðar á hjólunum. Allar 25 vinningslínurnar spilast sjálfkrafa og öll boð, meira að segja lágmarksboð, gilda til að vinna gullpottinn. Athugaðu að fimm eins Stars Mega Spin gefa ekkert aukalega ofan á gullpottsvinninginn.

Til viðbótar við þetta er svo líka aukaleikur með ókeypis leikjum (Free Games). Þegar þrjú dreifitákn með sítrónu birtast á hjólum eitt, þrjú og fimm ræsir þú bónusinn og færð úthlutuðum þremur til sjö ókeypis leikjum af handahófi. Á meðan þessi aukaleikur er í gangi ættirðu að fylgjast með villta eiginleikanum sem birtist af handahófi sem kemur bara fram á meðan ókeypis leikirnir eru í gangi. Í hverjum snúningi geta eitt til fimm villt tákn birst, sem þýðir að möguleikarnir á að þú náir í vinningssamsetningu aukast strax. Ókeypis leikir eru spilaðir á þeirri peningaupphæð og þeim línufjölda sem ræsti snúninginn.

Þú mátt búast við að finna fleiri bónusa í leit þinni um geiminn, því til viðbótar við aukaleik með ókeypis leikjum eru líka 7s Bonus Round-aukaleikur og Card Bonus-aukaleikur!

Aukaleikurinn 7’s Bonus Round ræsist þegar þrjú eða fleiri 7's bónustákn birtast á hjólum eitt, þrjú og fimm. Þú þarft þá næst að velja áhættuna sem þú vilt taka, allt frá lágri, til miðlungs upp í mikla áhættu. Hvert áhættuþrep gefur allt að tíu valmöguleika með mismunandi margföldurum: Lágþrepið gefur allt að 10x, miðlungsþrepið allt að 30x og háþrepið gefur þér allt að 500x á hvert val. Þú verður svo að velja einn hlut af þremur til að sjá verðlaunin.

Aukaleikurinn Card Bonus ræsist þegar ásaspilið birtist á miðri hjólastöðunni og þú þarft þá að velja tvö spil til að vinna smápókerhönd.

Og síðast en alls ekki síst er það Big Symbol eiginleikinn okkar. Fyrir hverja 35 spilaða snúninga í Stars Mega Spin sjáum við þrjú bar- eða bjöllutákn tvöfaldast í stærð á sumum hjólum. Hann getur aðeins verið virkjaður í aðalleiknum og eiginleikinn endist í fimm umferðir! Snúningar með Big Symbol eiginleikanum virkum teljast ekki með upp í að ræsa næsta Big Symbol eiginleika/aukaleik. Aukaleikssnúningarnir í Big Symbol verða að vera spilaðir í sömu peningaupphæð og ræsti snúninginn.

Kíktu hér til að skoða fleiri frábæra spilakassa.

Sækja appið

Sækja appið

Spilaðu Casino-leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.