Stars Queens

Viltu aðstoð við að spila spilakassa á netinu?

Lærðu hvernig þú spilar í netspilakössum með einfalda leiðarvísinum okkar. Kynntu þér öll smáatriðin, hvað villt- og dreifitákn, uppsafnaðir gullpottar og 243 vinningsleiðir þýða og fleira. Lesa núna.

Stars Queens er spilakassi með 20 vinningslínum sem er uppfullur af konunglegri nærveru. Slástu í för með Spaðadrottningunni, Hjartadrottningunni, Laufadrottningunni og Tíguldrottningunni á konunglega dansleiknum og gáðu hvort þú getir ekki byggt upp ríkidæmi sem hæfir kóngafólki. 

Hjólin eru skreytt með konunglegum táknum, en þau sem þú vilt fylgjast sérstaklega með eru bónustáknið, dreifitáknið og villt Stars Queens: 

Bónus – ef þú lendir bónusdreifitákni einhvers staðar á hjólum eitt og fimm ræsirðu Queen's Reward-bónusinn. Þú færð þá að velja eina af drottningunum fjórum sem veitir tiltekinn fjölda frísnúninga af handahófi, að hámarki allt að 20 og svo bætist við margfaldari af handahófi sem er allt að x10. 

Dreifitákn – Táknað með spili sem sýnir fjórar spilasortir, en allir vinningar með dreifitákni eru margfaldaðir með heildarupphæðinni sem er lögð undir og eru borgaðir út ef það birtast a.m.k. þrjú slík tákn á hjólunum. Því fleiri dreifitákn sem lenda, allt að fimm í boði, á því hærri útborgun geturðu búist við. 

Stars Queens Wild – Þetta kemur í staðinn fyrir öll önnur tákn, nema bónustákn og dreifitákn og hjálpar það þér að mynda fleiri vinningssamsetningar. 

Síðast en ekki síst bíður þín konunglegur fjögurra þrepa uppsafnaður gullpottur (e. Progressive Jackpot) sem gæti unnist eftir hvaða snúning sem er. Ef þú ræsir umferðina með uppsafnaða gullpottinum færðu að velja úr 20 peningatáknum, þar sem hverju þeirra er snúið og það sýnir Mini, Midi, Super eða Mega Jackpot-tákn. Fáðu þrjú eins til að vinna þann gullpott sem táknið tilheyrir.

Kíktu hér til að skoða fleiri frábæra spilakassa.

Sækja appið

Sækja appið

Spilaðu Casino-leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.