Wild Draw Saloon

Viltu aðstoð við að spila spilakassa á netinu?

Lærðu hvernig þú spilar í netspilakössum með einfalda leiðarvísinum okkar. Kynntu þér öll smáatriðin, hvað villt- og dreifitákn, uppsafnaðir gullpottar og 243 vinningsleiðir þýða og fleira. Lesa núna.

Sæll félagi, hvað dregur þig hingað? Von um gull og græna skóga? Möguleikinn á frísnúningum og gullpottavinningum? Wild Draw Saloon mun ekki valda vonbrigðum.

Þessi fimm hjóla spilakassi, með 243 vinningsleiðum, er með fjölmarga eiginleika sem eiga eftir að laða fólk alls staðar að, þar á meðal risastóran uppsafnaðan gullpott, dreifitákn sem ræsir frísnúninga með beinum verðlaunum og Spreading Wild-tákni sem breytir handahófsfjölda af verðmætum táknum í villt tákn. Gakktu í bæinn og láttu reyna á vinninga í villta vestrinu.

Villtu táknin eru táknuð með merki skerfarans og þau eru svo sannarlega villt í þessum vestra þar sem þau geta virka sem Spreading Wild (villt sem dreifir sér) í grunnleiknum. Ekki aðeins koma þau í staðinn fyrir öll önnur tákn en dreifitáknið, heldur geta þau dreift úr sér af handahófi yfir hjólin og breytt enn fleiri táknum. Fleiri villt tákn í borði auka möguleikana á fleiri vinningssamsetningum!

Það er samt ekki eini ásinn uppi í erminni á þessum spilakassa. Finndu þrjú, fjögur eða fimm dreifitákn einhvers staðar á hjólinum og þá færðu 10, 12 eða 15 frísnúninga, sem og aukaleg bein verðlaun.

Áður en aukaleikurinn með ókeypis snúningum byrjar verðurðu að velja úr einhverjum af fjórum aðalpersónunum sem eru hausaveiðarar. Hver þeirra gefur aukalegan fjölda af verðmætum táknum, frá 80-120, á hvert hjól. Svo er hægt að stafla háa tákninu á meðan frísnúningarnir eru í gangi sem eykur líkurnar á að halda upp á að vinna Big, Mega og Super!

Taktu eftir: Frísnúningar geta ekki verið endurræstir og villta táknið birtist ekki á meðan aukaleikurinn er í gangi.

En hinn heilagi graleikur þessa ameríska landnámsspilakassa er fjögurra þrepa uppsafnaður gullpottur sem gæti unnist í hverjum einasta snúningi. Ef þú ræsir umferðina með uppsafnaða gullpottinum færðu að velja úr 20 peningatáknum, þar sem hverju þeirra er snúið og það sýnir Mini, Midi, Super eða Mega Jackpot-tákn. Fáðu þrjú eins til að vinna þann gullpott sem táknið tilheyrir.

Kíktu hér til að skoða fleiri frábæra spilakassa.

Sækja appið

Sækja appið

Spilaðu Casino-leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.