Spila vídeópókerleiki

Hér finnurðu þann leik af vídeópóker sem þú vilt spila og í boði eru ýmsar upphæðir þar sem þú átt möguleika á að vinna allt að 4.000 falt það sem þú lagðir undir! Smelltu á hlekkina hér að neðan til að kynna þér nánar hvern leik fyrir sig, þar á meðal sérstaka eiginleika.

Finndu leikinn sem þú vilt spila*:

Deuces Wild | Double Bonus | Double Double Bonus | Joker Poker | Jacks or Better | Super Jackpot 25 | Super Jackpot 100 | Deuces & Joker | All American | Aces and FacesTens or Better | Aces and Eights | Triple Bonus | Bonus Deuces Wild

*Allir leikir eru ekki endilega í boði eins og er. Leikeiginleikar gætu verið mismunandi eftir því hver staðsetning þín er.

Spilun leiksins

Hendur: Breytir höndunum sem spilaðar eru í hverri umferð leiksins
Bet: Breytir upphæð boðsins á hvern pening (e. coin) sem er spilað með
Bet 1: Bætir við einum peningi (e. coin) á hverja hönd við upphæð boðsins
Bet Max: Færir upphæð boðsins í hámarkið sem er fimm peningar (e. coins) á hverja hönd í einum smelli
Clear bet: Minnkar upphæð boðsins í lágmarkið sem er einn peningur (e. coin) á hverja hönd í einum smelli
Deal: Byrjar höndina með núverandi boði
Hold: Segir leiknum að halda spilinu sem var gefið fram að loka pókerhöndinni(-höndunum)
Draw: Segir leiknum að þú sért tilbúinn að henda og draga aftur lokahöndina (hendurnar) þínar

Sérstakir eiginleikar skjáborðs

  • Vinningatafla:
    Sýnir fjölda vinninga í hverjum flokki eftir hverri hönd til að auðvelda yfirsýn
    Ef þú færir músina yfir línu í vinningatöflu mun hún benda á vinningssamsetningar í borði
  • Stækkun vinningshanda: Í spilun með margar hendur stækkar þú vinningssamsetningu með því að renna yfir hana
  • Litakóðun: Samræmd litakóðun sýnir þér á augabragði á hvaða stigi vinningurinn er sem höndin þín náði

Vídeópóker notast við sígilda röðun pókerhanda. Kíktu hér til að kynna þér þetta nánar.

Deuces Wild

Þessi leikur færir þér fjölmörg tækifæri til að vinna, af því að öll spil sem merkt eru 2 eru villt (e. Wild). Þú þarft að hafa gott leikskipulag og slatta af heppni til að nýta þér þetta spennandi afbrigði af vídeópóker! Þegar höndinni er lokið velurðu hvort þú viljir leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5
Konungleg litaröð 250 500 750 1.000 4.000
Fjórir tvistar 200 400 600 800 1.000
Konungleg villt litaröð 25 50 75 100 125
Fimm eins 15 30 45 60 75
Litaröð 9 18 27 36 45
Ferna 4 8 12 16 20
Fullt hús 4 8 12 16 20
Litur 3 6 9 12 15
Röð 2 4 6 8 10
Þrenna 1 2 3 4 5

Deuces Wild er spilaður með einum 52 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Deuces Wild er frá 97,69% að lágmarki og upp í 98,91% að hámarki.

Double Bonus

Þessi leikur í vídeópóker byggist á Jacks or Better, sem þýðir að þú þarft að vera með par af a.m.k. gosum til að fá greitt. Greiðsla í Double Bonus gefur mismunandi verðlaun fyrir fernu (e. Four of a Kind) í mismunandi handaröð (e. ranks). Fjórir ásar borga hæstu verðlaun að frátalinni hinni eftirsóttu konunglegu litaröð. Þegar höndinni er lokið velurðu hvort þú viljir leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5
Konungleg litaröð 250 500 750 1.000 4.000
Litaröð 50 100 150 200 250
Fjórir ásar 160 320 480 640 800
Fjórir tvistar-fjarkar 80 160 240 320 400
Fjórar fimmur-kóngar 50 100 150 200 250
Fullt hús 9 18 27 36 45
Litur 7 14 21 28 35
Röð 5 10 15 20 25
Þrenna 3 6 9 12 15
Tvö pör 1 2 3 4 5
Jacks or Better 1 2 3 4 5

Double Bonus er spilaður með einum 52 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Double Bonus er frá 98,04% að lágmarki og upp í 99,11% að hámarki.

Double Double Bonus

Þessi leikur byggist líka á Jacks or Better, en hækkar upp útborgunina í sérstökum höndum með fjórum eins (fernu). Útborgun tekur bæði mið af styrkleikaröðun spilanna og gildi sparkarans (e. kicker). Fjórir ásar með lágum sparkara sem er 2, 3 eða 4 gefur hæstu útborgunina að frátalinni hinni eftirsóttu konunglegu litaröð.

Þegar höndinni er lokið velurðu hvort þú viljir leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5
Konungleg litaröð 250 500 750 1.000 4.000
Litaröð 50 100 150 200 250
Fjórir ásar + 2-4 400 800 1.200 1.600 2.000
Fjórir ásar + 5-K 160 320 480 640 800
Fjórir 2-4 + A-4 160 320 480 640 800
Fjórir 2-4 + 5-K 80 160 240 320 400
Fjórir 5-K 50 100 150 200 250
Fullt hús 9 18 27 36 45
Litur 6 12 18 24 30
Röð 4 8 12 16 20
Þrenna 3 6 9 12 15
Tvö pör 1 2 3 4 5
Jacks or Better 1 2 3 4 5

Double Double Bonus er spilaður með einum 52 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Double Double Bonus er frá 97,83% að lágmarki og upp í 98,98% að hámarki.

Joker Poker

Þessi leikur hristir upp í hinum klassíska leik af dragpóker (e. Draw poker) með einu aukalegu spili, villtum jóker, sem þýðir að stokkurinn er 53 spil. Þegar höndinni er lokið velurðu hvort þú viljir leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5
Konungleg litaröð 500 1.000 1.500 2.000 4.000
Fimm eins 200 400 600 800 1.000
Konungleg með jóker 100 200 300 400 500
Litaröð 50 100 150 200 250
Ferna 18 36 54 72 90
Fullt hús 7 14 21 28 35
Litur 5 10 15 20 30
Röð 3 6 9 12 15
Þrenna 2 4 6 8 10
Tvö pör 1 2 3 4 5
Kóngar eða betra 1 2 3 4 5

Joker Poker er spilaður með einum 53 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Joker Poker er frá 98,26% að lágmarki og upp í 98,94% að hámarki.

Jacks or Better

Þessi leikur er gullstandard vídeópókersins. Hann inniheldur alla leikina í vinningatöflunni í öllum útgáfum, frá 1 til 100 handa og greiðir út 99,54% þegar leikaðferðin er fullkomin yfir langt tímabil. Þessi er skemmtilegur og ábatasamur fyrir allar gerðir spilara.

Gildi handa fylgir hefðbundinni styrkleikaröðun pókerhanda og það er bónus fyrir konunglega litaröð þegar spilað er á hámarksfjölda peninga (e. coins). Þegar höndinni er lokið velurðu hvort þú viljir leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5
Konungleg litaröð 250 500 750 1.000 4.000
Litaröð 50 100 150 200 250
Ferna 25 50 75 100 125
Fullt hús 9 18 27 36 45
Litur 6 12 18 24 30
Röð 4 8 12 16 20
Þrenna 3 6 9 12 15
Tvö pör 2 4 6 8 10
Jacks or Better 1 2 3 4 5

Jacks or Better er spilaður með einum 52 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Jacks or Better er frá 98,37% að lágmarki og upp í 99,54% að hámarki.

Super Jackpot 25

Þessi leikur í byggist á Jacks or Better, sem þýðir að þú þarft að vera með par af a.m.k. gosum til að fá greitt. Hin eftirsótta konunglega litaröð gefur gullpottsupphæðina sem er sýnd á skjánum, í stað þess að vera fastur fjöldi peninga, þegar þú spilar á hámarkspeningafjölda (e. max coins). Þegar höndinni lýkur velurðu hvort þú vilt leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5

Konungleg litaröð

250

500

750

1.000

Gullpottur

Litaröð

50

100

150

200

250

Ferna

25

50

75

100

125

Fullt hús

8

16

24

32

40

Litur

5

10

15

20

25

Röð

4

8

12

16

20

Þrenna

3

6

9

12

15

Tvö pör

2

4

6

8

10

Jacks or Better

1

2

3

4

5

Super Jackpot 25 er spilaður með einum 52 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Super Jackpot 25 er frá 96,06% að lágmarki og upp í 98,30% að hámarki.

Super Jackpot 100

Þessi leikur í byggist á Jacks or Better og er eins og Super Jackpot 25, nema með hærra gildi á föstum peningum (e. fixed coin values), sem þýðir að þú þarft að vera með par af a.m.k. gosum til að fá greitt. Hin eftirsótta konunglega litaröð gefur gullpottsupphæðina sem er sýnd á skjánum, í stað þess að vera fastur fjöldi peninga, þegar þú spilar á hámarkspeningafjölda (e. max coins). Þegar höndinni lýkur velurðu hvort þú vilt leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5
Konungleg litaröð 250 500

750

1.000

Gullpottur

Litaröð 50 100 150 200

250

Ferna

25 50 75 100 125
Fullt hús 8 16 24 32 40

Litur

5 10 15 20 25
Röð 4 8 12 16 20
Þrenna 3 6 9 12 15
Tvö pör 2 4 6 8 10
Jacks or Better 1 2 3 4 5

Super Jackpot 100 er spilaður með einum 52 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Super Jackpot 100 er frá 96,06% að lágmarki og upp í 98,30% að hámarki.

Deuces & Joker

Þessi leikur er spennandi samsetning af Deuces Wild og Joker Poker, sem býður þér upp á jafnvel enn fleiri tækifæri til að vinna með fimm villtum (e. wild) spilum. Þegar höndinni er lokið velurðu hvort þú viljir leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5

Fimm villt spil

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

Konungleg litaröð

250

500

750

1.000

4.000

Fjórir tvistar

25

50

75

100

125

Konungleg villt litaröð

12

24

36

48

60

Fimm eins

9

18

27

36

45

Litaröð

6

12

18

24

30

Ferna

3

6

9

12

15

Fullt hús

3

6

9

12

15

Litur

3

6

9

12

15

Röð

2

4

6

8

10

Þrenna

1

2

3

4

5

Deuces & Joker er spilaður með einum 53 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Deuces Wild er frá 98,04% að lágmarki og upp í 99,07% að hámarki.

All American

Þessi leikur er vinsæl útgáfa af Jacks or Better, sem býður upp á hækkaða útborgun fyrir lit, raðir og litaraðir. Þegar höndinni er lokið velurðu hvort þú viljir leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5
Konungleg litaröð 250 500 750 1.000

4.000

Litaröð 200 400 600 800 1.000
Ferna 30 60 90 120 150
Fullt hús 8 16 24 32 40
Litur 8 16 24 32 40
Röð 8 16 24 32 40
Þrenna 3 6 9 12 15
Tvö pör 1 2 3 4 5
Jacks or Better 1 2 3 4 5

All American er spilaður með einum 52 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í All American er frá 97,38% að lágmarki og upp í 98,49% að hámarki.

Aces and Faces

Þessi leikur er enn önnur spennandi útgáfan af Jacks or Better, sem býður upp á hærri útborgun fyrir fernu með gosum, drottningum eða kóngum og tvisvar sinnum þá útborgun fyrir að fá fjóra ása. Þegar höndinni er lokið velurðu hvort þú vilt leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5
Konungleg litaröð 250 500 750 1.000

4.000

Litaröð 50 100 150 200 250
Fjórir ásar 80 160 240 320 400
Fjórir gosar, drottningar eða kóngar 40 80 120 160 200
Annars konar ferna 25 50 75 100 125
Fullt hús 8 16 24 32 40
Litur 5 10 15 20 25
Röð 4 8 12 16 20
Þrenna 3 6 9 12 15
Tvö pör 2 4 6 8 10
Jacks or Better 1 2 3 4 5

Aces and Faces er spilaður með einum 52 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Aces and Faces er frá 98,02% að lágmarki og upp í 99,26% að hámarki.

Tens or Better

Þessi leikur er næstum alveg eins og Jacks or Better, nema lægsta höndin sem borgar út er par af tíum í staðinn fyrir par af gosum. Þegar höndinni er lokið velurðu hvort þú viljir leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5
Konungleg litaröð 250 500 750 1.000 4.000
Litaröð 50 100 150 200 250
Ferna 25 50 75 100 125
Fullt hús 6 12 18 24 30
Litur 5 10 15 20 25
Röð 4 8 12 16 20
Þrenna 3 6 9 12 15
Tvö pör 2 4 6 8 10
Tens or Better 1 2 3 4 5

Tens or Better er spilaður með einum 52 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Tens or Better er frá 97,85% að lágmarki og upp í 99,14% að hámarki.

Aces and Eights

Nefndur í höfuðið á „dauðsmannshöndinni“ (e. Dead Mans‘ Hand) sem skyttan Wild Bill Hickok var með í höndum þegar hann var skotinn í hnakkann þegar hann var að spila póker á krá í Deadwood, Suður-Dakota, seint á nítjándu öldinni. Þessi leikur er vinsæl útgáfa af Jacks or Better sem býður upp á hærri útborgun fyrir að fá fjóra ása eða fjórar áttur og líka upp á hærri útborgun fyrir að fá fjórar sjöur. Þegar höndinni er lokið velurðu hvort þú viljir leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5
Konungleg litaröð 250 500 750 1.000 4.000
Litaröð 50 100 150 200 250
Fjórir ásar eða fjórar áttur 80 160 240 320 400
Fjórar sjöur 50 100 150 200 250
Annars konar ferna 25 50 75 100 125
Fullt hús 7 14 21 28 35
Litur 5 10 15 20 25
Röð 4 8 12 16 20
Þrenna 3 6 9 12 15
Tvö pör 2 4 6 8 10
Jacks or Better 1 2 3 4 5

Aces and Eights er spilaður með einum 52 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Aces and Eights er frá 97,40% að lágmarki og upp í 98,63% að hámarki.

Triple Bonus

Þessi leikur er svipaður Double Bonus, nema útborganir eru hærri fyrir stórar hendur eins og litaraðir (e. straight flush) og fjóra tvista, þrista og fjarka. Þegar höndinni er lokið velurðu hvort þú viljir leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5
Konungleg litaröð 250 500 750 1.000 4.000
Litaröð 100 200 300 400 500
Fjórir ásar 240 480 720 960 1.200
Fjórir tvistar, þristar og fjarkar 120 240 360 480 600
Fjórar fimmur - Kóngar 50 100 150 200 250
Fullt hús 8 16 24 32 40
Litur 5 10 15 20 25
Röð 4 8 12 16 20
Þrenna 3 6 9 12 15
Tvö pör 1 2 3 4 5
Jacks or Better 1 2 3 4 5

Triple Bonus er spilaður með einum 52 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Triple Bonus er frá 97,48% að lágmarki og upp í 98,73% að hámarki.

Bonus Deuces Wild

Þessi leikur umbreytir hinum vinsæla Deuces Wild í spennandi gullpottaleik. Hin eftirsótta konunglega litaröð (e. Royal Flush) gefur gullpottsupphæðina sem er sýnd á skjánum, í stað þess að vera fastur fjöldi peninga, þegar þú spilar á hámarkspeningafjölda (e. max coins). Þegar höndinni lýkur velurðu hvort þú vilt leggja útborgunina undir með því að nota Double Up (tvöfalda) eiginleikann, sem gæti fært þér fjórfalda upphæð í verðlaun!

Styrkleikaröð handa og útborgun

HendurCoin 1Coin 2Coin 3Coin 4Coin 5
Konungleg litaröð 250 500 750 1.000 Gullpottur
Fjórir tvistar 200 400 600 800 1.000
Konungleg villt litaröð 25 50 75 100 125
Fimm eins 16 32 48 64 80
Litaröð 13 26 39 52 65
Ferna 4 8 12 16 20
Fullt hús 3 6 9 12 15
Litur 2 4 6 8 10
Röð 2 4 6 8 10
Þrenna 1 2 3 4 5

Bonus Deuces Wild er spilaður með einum 52 spila stokk, sem er stokkaður eftir hvern leik.

Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. RTP) í Bonus Deuces Wild er frá 95,56% að lágmarki og upp í 97,76% að hámarki.

Ef þú hefur einhverjar spurningar um vídeópókerleiki okkar skaltu hafa samband við þjónustuborð.

Sækja appið

Sækja appið

Spilaðu Casino-leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.