Sagan af Kasínó

Fjárhættuspil hefur verið stundað um aldir, og í Sögunni af Kasínó finnurðu allt frá okkur sem þú gætir viljað vita um kasínóleiki.

Þetta er mögulega ein af eftirlætis tómstundum jarðarbúa, en spilahallir, kasínóleikir og fjárhættuspil hafa sett mark sitt á þjóðfélag og menningu í mörghundruð ár. Allt frá því tengingurinn var skapaður þar til spilakassinn kom til sögunnar og svo áfram, þá finnurðu staðreyndir og tölfræði sem fá höfuðið á þér til að hringsnúast eins og rúllettuhjól.

Margt af frægasta fólki sögunnar stundaði fjárhættuspil og, stundum óafvitandi, frumkvöðlar kasínóleikjanna. Þjóðarleiðtogar, sögufrægir keisarar, rithöfundar og meira að segja kóngafólk hefur allt leikið aðalhlutverk í Sögunni af Kasínó. Kynntu þér hver hefur haft áhrif á marga af eftirlætis kasínóleikjunum þínum. 

Kasínómenning og kasínóleikir hafa haft áhrif á og smeygt sér inn í margt af því sem við segjum og gerum. "Heldurðu rétt á spilunum", hefurðu verið "í stuði", eða hvað með "að láta happ ráða hendi"? Sjáðu hvernig tungumálið hefur þróast vegna kasínóleikja.

Vissirðu að blackjack (eða afbrigði af honum) hafa verið til síðan á fimmtándu öld? Uppruni kasínóanna færir þig aftur til upphafs kasínóleikjanna - þar sem þetta hófst allt, hver skrifaði reglurnar og hvernig þessir kasínóleikir urðu að því sem þeir eru nú á 21. öldinni.

Hefurðu heyrt um Frægðarhöll rokksins?, en hvað með Frægðarhöll Blackjacksins? Sagan af Blackjack er eini staðurinn sem þú þarft að heimsækja til að vita allt um blackjack þ.á.m. leikfræði, bókmenntir og skemmtilegar staðreyndir.

Leikurinn hefur getið af sér meiri hjátrú en nokkur annar, en rúlletta hefur fyrir löngu tryggt sér stöðu sem fyrsta flokks kasínóleikur. Reiknilíkön hafa verið smíðuð; hún hefur meira að segja sést í Toy Story 3 frá Disney. Hversu mikið veistu samt í raun um rúllettu?

Spilakassar hafa skapað marga mestu sigurvegarana í sögu leikjaspilunar kasínóanna. Einhver vann meira að segja gullpottinn í sama leiknum tvisvar, með 16 ára millibili. Spilakassar hafa orðið óaðskiljanlegur hluti af spilaumhverfinu og þeir hafa flutt tilveru sína hnökralaust á netið. Kynntu þér nánar frægustu kasínóleiki allra tíma.

Sækja appið

Sækja appið

Spilaðu Casino-leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.