ICAP vottorðið okkar

ICAP LOGO

Mars 2018

ICAP er Internet Responsible Gambling Compliance Assessment Program (hlítnikerfi fyrir ábyrgri spilun á netinu) sem sannreynir spilasíður á netinu út frá stöðlum NCPG Internet Responsible Gambling Standards (IRGS). NCPG þróaði IRGS miðað við bestu starfshætti fyrir ábyrga spilun í ýmsum lögsögum um allan heim. Þetta er viðmiðunarhæsti staðallinn í Bandaríkjunum fyrir ábyrga spilun á netinu.

NCPG þróaði fyrstu staðlana í Bandaríkjunum fyrir ábyrga spilun árið 2012 byggða á bestu starfsháttum fyrir ábyrga spilun í ýmsum lögsögum í heiminum. Staðla Internet Responsible Gambling Standards (IRGS) er hægt að fá í niðurhali. Margar af þessum grunnreglum voru síðar innbyggðar í reglugerðir, lög og verkvanga í ríkjum sem lögleiddu netspilun.

Við höfum náð að halda uppi háum stöðlum til að vernda spilara og sýna samfélagslega ábyrgð og gerum okkur grein fyrir þörfinni á að aðstoða viðskiptavini í að spila á ábyrgan hátt. Til þess að hljóta iCAP-vottorðið höfum við tekið upp eftirfarandi verklag:

  • Kerfi til að staðfesta aldur
  • Takmörk til að hafa stjórn á eyðslu
  • Möguleika á sjálfsútilokun spilara
  • Upplýsingagjöf vegna ábyrgrar spilunar og vísað til þjónustu- og stuðningsaðila
  • Þjálfun starfsfólks í að þekkja einkenni spilafíknar og þjálfun í samfélagslegri ábyrgð

Til að fá nánari upplýsingar um iCAP-vottorðið og til að kynna sér nánar hver hlýtur iCAP vottorð skaltu vinsamlegast að kíkja á: iCAP

Ábyrg spilun

Responsible Gaming

Við leggjum mikla áherslu á ábyrga spilun og við gerum okkar besta til að tryggja að spilaupplifunin þín sé ánægjuleg og jákvæð.