ALLT UM

Instant Bonus

INSTANT-BÓNUSA

Notaðu Casino Instant-bónusa til að spila leiki í Casino um raunverulega peninga.

Bónussjóðnum er hægt að skipta í raunverulega peninga með því að spila í gildum Casino-leikjum. Það veltur á skilmálum bónussins en það gæti t.d. verið miðað við að þéna endurheimtarstig (e. redemtion points) í Casino-leikjum, eða að leggja undir tiltekinn fjölda boða (e. Bets) í Casino.

Hvernig Casino Instant-bónus virkar

Instant-bónusinn í Casino er veittur til þess að nota í tilteknum gildum Casino-leikjum og hægt er að skipta honum í raunverulega peninga með því að spila í þessum leikjum. Þegar þú færð eða samþykkir Casino Instant-bónus færðu úthlutuðum fyrir fram ákvörðuðum tíma til að nota hann og þú verður að standast skilyrðin áður en hann rennur út.

Hvernig á að breyta Casino Instant-bónus

Til að breyta Casino Instant-bónus í raunverulega peninga verður að standast það að þéna tiltekinn fjölda endurheimtarstiga (e. redemption points). Maður þénar endurheimtarstig einfaldlega með því að spila í gildum leikjum og mismunandi leikir gefa mismunandi fjölda punkta. Smelltu hér til að kynna þér nánar hvernig þú þénar endurheimtarstig fyrir að spila í hverjum Casino-leik.

Hvernig á að stýra Casino Instant-bónus

Fjöldi endurheimtarstiga sem þú þarft til að breyta Casino Instant-bónus í raunverulega peninga verður sýndur þegar bónusinn er boðinn, á borðunum í gildum Casino-leikjum, en upplýsingarnar verður hægt að skoða á vefnum, í tölvubiðlaranum eða snjalltækjaappinu í gegnum My Stars-valseðilinn.

Þú finnur svo nákvæmari upplýsingar þar inni, svo sem hvaða leikir eru undir, hvaða dag þetta rennur út og möguleikann á að gefast upp (e. surrender) á bónusnum eða setja hann á pásu. Það að setja núverandi bónus á pásu, eða geyma s.s., mun fjarlægja hann frá inneign sem þú átt tiltæka í leikjunum sem hann á við í og frekari veðmál teljast ekki með upp í að útleysa hann. Þú getur valið að halda áfram (e. resume) með bónus sem settur hefur verið á pásu hvenær sem er, fram að þeim tíma sem hann rennur út.

Hvernig á að stýra mörgum Casino Instant-bónusum

Þú getur aðeins notað einn Casino Instant-bónus í einu í gildum leik. Ef þú átt marga Instant-bónusa í Casino tiltæka til að nota í ákveðnum leik, verður hverjum bónus bætt við tiltæka innistæðu um leið og þú hefur leyst út bónusinn með því að þéna þann fjölda sem til þarf af endurheimtarstigum, þú hefur gefist upp eða sett bónusinn á pásu, eða þú hefur notað upp alla bónusfjármunina. Þú getur stjórnað í hvaða röð margfaldir bónusar standa þér til boða undir My Stars-valseðlinum, eins og er lýst hér að ofan.

Hvernig á skoða leikjainnistæðuna þína með virkum Casino Instant-bónus

Ef Casino Instant-bónus er í boði í ákveðnum leik verður innistæða sem er tiltæk í þeim leik sýnd með sameinaðri heildarupphæð raunpeningainneignarinnar þinnar, ásamt þeim Casino Instant-bónus sem hefur verið settur fremst í forgangsröðina. Þegar lagt er undir verða fjármunir teknir úr innistæðu þess Casino Instant-bónuss sem er í boði þá stundina og svo úr raunpeningainnistæðinni þinni þar á eftir.

Eftir að hverri umferð veðmála er lokið mun innistæða Casino Instant-bónussins sem er í notkun þá stundina annað hvort hækka eða lækka, allt eftir útkomu veðmálsins þíns. Ef innistæða í Casino Instant-bónus er undir þeirri upphæð sem þú vilt leggja undir þá mun afgangur innistæðunnar verða sameinaður þeim raunpeningafjármunum sem þú hefur gert tiltæka til veðmálsins.

Þegar þú hefur svo náð tilskyldum fjölda endurheimtarstiga til að leysa út bónusinn, mun hver sú innistæða sem þú átt eftir verða breytt í raunverulega peninga og bætt við innistæðuna þína í raunverulegum peningum.

Hraðinn sem þú þénar endurheimtarstig er mismunandi og fer eftir því hvaða Casino-leik þú velur að spila, sem þýðir að heildarfjöldi þeirra skipta sem þú leggur undir í Casino til að leysa út bónusinn þinn gæti aukist eða minnkað. Smelltu hér til að sjá ítarlegt yfirlit um hvernig endurheimtarstig eru þénuð milli ólíkra leikja. Taktu eftir að það að þekja rúllettuborð um 65% eða meira, sem og svipað varfærnar boðaðferðir, vinna sér ekki inn endurheimtarstig.

Casino Instant-bónus keyptur með raunverulegum peningum

Sum tilboð gætu boðið þér tækifæri til að kaupa Casino Instant-bónus fyrir raunverulega peninga. Þetta eru vanalega kallaðir hlutfallsbónusar, t.d. "100% bónus". Þessi tegund kynninga mun breyta raunverulegum fjármunum sem þú notar til að kaupa bónusinn í Casino Instant-bónus með hærra verðgildi og hækka þannig innistæðuna sem þú átt tiltæka til að spila fyrir í raunpeningaleikjum. Eins og með venjulega Casino Instant-bónusa þarftu að vinna þér inn tiltekinn fjölda endurheimtarstiga til þess að breyta Casino Instant-bónusnum aftur í fjármuni í raunverulegum peningum. Eini munurinn er sá að þegar Casino Instant-bónus hefur verið keyptur með raunverulegum peningum gerist það, ef þú gefst upp á bónusnum áður en þú nærð að standast skilyrðin (með því að velja Surrender-möguleikann), að sumir fjármunir - upphæð uppgjafarinnar - verða endurgreiddir á reikninginn þinn í raunverulegum peningum. Upphæð uppgjafarinnar er reiknuð sem upphaflega innkaupsupphæðin á bónusnum þínum að frádregnu hverju því tapi sem orðið hefur á upprunalegri upphæð Casino Instant-bónussins þegar hann ver gefinn út. Hámarksupphæð sem hægt er að gefast upp á bónusnum er upphafleg innkaupsupphæð hans.

Dæmi 1:

Þú kaupir 50% Match Casino Instant-bónus á $10. Þá fara $10 af reikningnum þínum og þú færð inneign í Casino-bónus að andvirði $15. Þú velur að gefast upp (e. surrender) þegar núverandi verðmæti Casino Instant-bónussins er enn $15 eða meira. Bónusnum verður aflýst og þú færð $10 endurgreidda í raunverulegum fjármunum:
Innkaupsupphæðin (sem var frádregin af raunpeningainnistæðunni): $10
Útgefinn Casino Instant-bónus: $15
Núverandi innistæða í Casino Instant-bónus: $15
Upphæð uppjafar: $10 ($10 innkaupsupphæð - $0 tap = $10 upphæð uppgjafar)

Ef bónusupphæðin þín fellur undir upprunalegu upphæðina sem var útgefin mun tapið reiknast af peningahluta bónussins fyrst (virði uppgjafarinnar lækkar þá s.s.). Ef við notum sem dæmi að þú leggir inn $10 og fáir $15 í bónus; ef þú svo tapar $5 þá lækkar virði uppgjafarinnar niður í $5.

Dæmi 2:

Þú kaupir 50% Match Casino Instant-bónus á $10. Þú færð Casino Instant bónus upp á $15. Þú velur að gefast upp (e. surrender) þegar núverandi verðmæti Casino Instant-bónussins hefur lækkað um $3 í $12. Bónusnum verður aflýst og þú færð 7$ endurgreidda í raunverulegum fjármunum:
Innkaupsupphæðin (sem var frádregin af raunpeningainnistæðunni): $10
Útgefinn Casino Instant-bónus: $15
Núverandi innistæða í Casino Instant-bónus: $12
Upphæð uppjafar: $7 ($10 innkaupsupphæð - $7 tap = $7 upphæð uppgjafar)

Dæmi 3:

Þú kaupir 50% Match Casino Instant-bónus á $10. Þú færð Casino Instant bónus upp á $15. Þú velur að gefast upp (e. surrender) þegar núverandi verðmæti Casino Instant-bónussins hefur hækkað um $12 í $27. Bónusnum verður aflýst og þú færð $10 endurgreidda í raunverulegum fjármunum:
Innkaupsupphæðin (sem var frádregin af raunpeningainnistæðunni): $10
Útgefinn Casino Instant-bónus: $15
Núverandi innistæða í Casino Instant-bónus: $27
Upphæð uppjafar: $10 ($10 innkaupsupphæð - $0 tap = $10 upphæð uppgjafar)

Ef þú ert með einhverjar spurningar um Casino Instant-bónus skaltu vinsamlegast skoða hjálparmiðstöðina eða hafa samband við þjónustuborð.