Bönnuð lögsagnarumdæmi: Algengar spurningar

Ef þér hefur verið sendur hlekkur á þessa síðu gæti það verið af því að við höfum ákveðið að hætta rekstri í því lögsagnarumdæminu sem þú ert staðsettur. Vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér fyrir neðan vel og ef þú ert með einhverjar fleiri spurningar skaltu fara í hjálparmiðstöðina eða hafa samband við þjónustuborð.

Almennt

Hvers vegna get ég ekki notað hugbúnaðinn ykkar lengur?

Reikningurinn minn

Hvað verður um reikningsinnistæðuna mína? Hvað gerist fyrir mótamiðana mína og T-Money (mótapeninga)? Hvað gerist fyrir pókermótin í raunpeningum í framtíðinni sem ég hef þegar skráð mig í?

StarsCoin

Hvað verður um StarsCoin sem ég á?

Úttektir

Hvernig óska ég eftir úttekt? Get ég millifært fjármunina mína til einhvers annars?

Hugbúnaðurinn okkar notaður aftur

Ef ég flyt eða hef flutt, get ég einhvern tímann notað þjónustuna ykkar aftur? Get ég notað VPN eða IP-slembibúnað svo það virðist sem ég sé staðsettur utan míns lands og þá notað þjónustuna í landinu mínu? Ef ég er löglega staðsettur utan við bannað lögsagnarumdæmi og læt vinna úr búsetubreytingunni minni, verður þá hægt að nota reikningsinnistæðuna mína strax? Mætti ég nota þjónustuna ykkar ef ég er í heimsókn í bönnuðu lögsagnarumdæmi? Má ég spila ef ég bý vanalega í einhverju af bönnuðu lögsagnarumdæmunum, en ég er að ferðast á milli landa? Get ég enn spilað póker fyrir leikpeninga? Get ég enn keypt leikpeningapókerpeninga?

Lifandi viðburðir

Get ég enn spilað í lifandi pókerviðburðum PokerStars? Geta spilarar sem vinna sér inn sæti á netinu enn spilað í væntanlegum lifandi viðburðum?

Hafa samband við þjónustuborð

Ef þú ert með einhverjar frekari spurningar skaltu vinsamlegast skoða hjálparmiðstöðina eða hafa samband við þjónustuborð.

Ábyrg spilun

Responsible Gaming

Við leggjum mikla áherslu á ábyrga spilun og við gerum okkar besta til að tryggja að spilaupplifunin þín sé ánægjuleg og jákvæð.

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.