Yfir $50.000 í peningum í boði

Hvernig hljóma $10.000? Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan og spilaðu í einhverjum leikjum í Live Casino 25.-30. september til að klifra upp stöðutöfluna og þá gæti peningurinn orðið þinn.

Það eru 100 peningaverðlaun í boði með $10.000 í hæstu verðlaun, svo smelltu þér yfir á borðin í Live Casino í dag til að tryggja þér þinn hlut.

Hér sérðu allt um hvernig þetta virkar:

 1. Skráðu þig bara inn og spilaðu – staðfesting á þátttöku er óþarfi
  Til að byrja að klifra upp á toppinn á Live Casino stöðutöflunni verður þú að spila Live Casino-leiki á milli 12:00 BST (breskur sumartími) 25. september og 23:59 BST 30. september. Engin spilun fyrir eða eftir þetta tímabil telst með upp í árangur í stöðutöflunni.
 2. Fáðu „nettóvinning“ í leikumferðum til að þéna stöðutöflustig
  Þú safnar stigum upp í stöðutöfluna í öllum leikumferðum þar sem þú ert með „nettóvinning“ (e. net win - nettóvinningur = útborgun mínus það sem þú lagðir undir). Þú færð eitt stig fyrir hvern $0,01 í nettóvinning úr hverri leikumferð. Leikumferð telst vera einn snúningur á rúllettuhjólinu, eða ein full hönd í leikjum eins og blackjack.

  Dæmi: Þú leggur undir $1 í leikumferð og færð útborgun upp á $21 úr þeirri umferð. Nettóvinningurinn þinn væri þá $10,50 og þú safnar 1.050 stigum í stöðutöfluna. Ef þú leggur undir veðmál upp á $15 og útborgunin þín er $15 þá er nettóvinningurinn þinn $0 og þú fengir engin stig.
 3. Haltu áfram að spila Live Casino-leiki frá 25.-30. september
  Stöðutaflan verður skoðanleg frá 25. september á vefnum, í niðurhalanlega tölvuhugbúnaðinum, eða í gegnum appið (þar sem það er í boði).

  Verðlaun eru greidd út samkvæmt eftirfarandi töflu:

  RöðPeningaverðlaun (USD)
  1 $10.000
  2 $5.000
  3 $2.500
  4 $1.500
  5 $1.000
  6-10 $700
  11-30 $500
  31-50 $400
  51-70 $300
  71-100 $200

Smelltu á upplýsingar og reglur um sértilboð hér fyrir neðan til að sjá allar upplýsingarnar.

Upplýsingar og reglur um sértilboð

Smelltu hér hér til að kynna þér almennu skilmálana okkar. Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um þetta tilboð.

PokerStars Casino App

PokerStars Casino App

Spilaðu PokerStars Casino leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Alg. spurningar um Casino Instant-bónus

Alg. spurningar um Casino Instant-bónus

Ertu með spurningar um Instant bónusana okkar í Casino? Skoðaðu ítarlegu síðuna okkar um algengar spurningar.

Þjónustuborð

Support

Þjónustulið PokerStars er þér innan handar allan sólarhringinn, alla daga vikunnar og svarar öllum spurningum sem þú gætir haft sem ekki eru á listunum.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn þitt fyrsta innlegg í alvöru peningum og byrjaðu að spila á PokerStars. Innlegg eru fljót og örugg.