Spilaðu um allt að $500 á hverjum degi

Það er óþarfi að elta uppi regnboga til að finna gull – Snúningur dagsins færir þér tækifæri á að vinna allt að $500 á hverjum einasta degi!

Snúningur dagsins er einfaldur og gerist strax.

 1. Spilaðu uppáhaldsleikina þína
  Allir spilarar sem leggja undir a.m.k. einu sinni í raunverulegum peningum með peningainnistæðunni sinni fá sjálfkrafa miða í Snúning dagsins (e. Spin of the Day).
 1. Spilaðu Snúning dagsins
  Eftir að þú færð miðann þinn geturðu notað hann strax, eða geymt hann í „My Stars“ þar til seinna. Passaðu þig bara að nota hann innan 12 tíma frá því að þú færð hann.
 1. Snúðu til að sjá hvort þú hefur unnið
  Hver miði í Snúning dagsins færir þér möguleika á að vinna verðlaun, svo snúðu hjólinu og sjáðu hvað þú hefur unnið!

Þetta gæturðu svo unnið:

VerðlaunLíkur
$500 í peningum 0,0002%
$25 í peningum 0,0100%
$10 í peningum 0,0250%
10 frísnúningar 7,0000%
5 frísnúningar 24,0000%
Engin verðlaun 68,9648%

Gangi þér vel!

Upplýsingar og reglur um sértilboð

 • Tilboðið Snúningur dagsins (e. Spin of the Day) er í boði fyrir alla spilara sem hafa lagt undir í raunverulegum peningum a.m.k. einu sinni á tilheyrandi kynningartímabili.
 • Hvert kynningartímabil stendur yfir í 24 klukkustundir, frá 05:00 GMT og því lýkur kl. 04:59 GMT.
 • Allir spilarar sem leggja undir með raunverulegum peningum af peningainnistæðunni sinni á Stars Account-reikningnum sínum fá leikjamiða í snúning dagsins í gegnum sprettiglugga (e. pop-up) Þú getur samþykkt miðann þinn og notað strax, eða fengið hann seinna og notað hann í gegnum valseðilinn My Stars.
 • Hver leikjamiði í Snúning dagsins gildir í 12 stundir og hann rennur út ef hann er ekki notaður.
 • Miðanum þínum í Snúning dagsins er hægt að skipta í einn snúning á hjólinu.
 • Frísnúningar renna út (e. expire) innan 7 daga frá útgáfudegi.
 • Aðeins er hægt að nota ókeypis snúningar sem vinnast til að spila í leikjunum sem eru nefndir og þá verður að spila áður en þeir renna út.
 • Eftir að þeir hafa runnið út tapast allir ónotaðir frísnúningar (og vinningar í vændum (e. pending winnings) úr spiluðum frísnúningum).
 • Um leið og þú hefur spilað alla frísnúningana þína eru allir vinningar strax lagðir inn á reikninginn þinn sem peningur.
 • Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um frísnúninga.
 • Peningaverðlaun eru þín eign án takmarkana á úttektir og án kröfu um að þú leggir eitthvað undir.
 • Ef upp kemur eitthvað misræmi teljast verðlaunin sem sýnd eru í tilkynningunni um lokaverðlaun vera rétt.
 • Ef einhver grunur um sviksamlega leikspilun/hegðun kemur upp, áskiljum við okkur rétt til að útiloka spilara frá þessu tilboði.

Smelltu hér hér til að kynna þér almennu skilmálana okkar. Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um þetta tilboð.

Sækja appið

Sækja appið

Spilaðu Casino-leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.