Kræktu í þann stóra með uppsafnaða gullpottinum í The Deal

The Deal er skemmtileg og fljótleg leið fyrir þig að breyta þínum StarsCoin í risastór peningaverðlaun! Fyrir aðeins 7 StarsCoin færðu að snúa hjólinu og fá möguleika á að reyna við uppsafnaða gullpottinn sem byrjar í $25.000 og heldur áfram að stækka þar til hann fellur. Og ef þú kemst ekki áfram til að reyna við gullpottinn geturðu samt enn látið finna fyrir þér því allt að $300 í peningum eru þá í verðlaun.

Það sem meira er, ef þú spilar The Deal á síðustu 12 tímunum áður en gullpotturinn fellur vinnurðu sjálfkrafa hlut í hálfum gullpottinum! Spilaðu daglega til að auka líkurnar á að fá hlut þegar einhver krækir sér í stóru verðlaunin.

Áttu ekki StarsCoin til að spila með? Vinsamlegast kíktu á síðuna okkar um Stars Rewards til að kynna þér hvernig þú þénar StarsCoin.

Deposit Now

Svona spilarðu The Deal

 • Þú getur spilað The Deal í tölvubiðlaranum okkar og snjalltækjaappinu. Í niðurhalanlega tölvubiðlaranum, smellirðu á The Deal táknið í valseðlinum hægra megin í anddyrinu. Í snjalltækjaappinu geturðu fundið The Deal undir More (iOS) eða Menu (Android).
 • Vinsamlegast athugið að eins og er þá er ekki hægt að nota heimasíðuna til að spila The Deal. Þú verður að skrá þig inn í snjalltækjaappið eða tölvubiðlarann til þess að spila.
 • Veldu hvort þú spilar fyrir 7 eða 70 StarsCoin (hærri innkaup gefa stærri verðlaun og meiri möguleika á að hitta á gullpottinn - skoðaðu verðlaunatöfluna fyrir neðan).
 • Veldu Play Now og þá færðu gefin sjö spil á grúfu; veldu tvö til að henda og þá siturðu eftir með fimm spila pókerhönd.
 • Því betri sem pókerhöndin þín er, því hærri verðlaun færðu! Ekki viss um styrkleikaröð pókerhandarinnar þinnar? Smelltu hér til að fá einfaldan leiðarvísi.

Þú getur líka spilað The Deal í sjálfspilunarham (e. auto-play). Veldu fleiri en eina hönd, smelltu á Play Now og þá verður fimm spila pókerhöndin þín valin fyrir þig.

Verðlaunin

Verðlaunin sem þú færð fara eftir innkaupunum þínum og pókerhöndinnisem þú nærð að mynda, eins og hér segir:

Pókerhendur

7 StarsCoin

70 StarsCoin

Konungleg litaröð

Jackpot Round

Jackpot Round

Litaröð

$250

Jackpot Round

Ferna

$30

$300

Fullt hús

$5

$75

Litur

$1

$25

Röð

50 StarsCoin

$10

Þrenna

25 StarsCoin

300 StarsCoin

Tvö pör

7 StarsCoin

70 StarsCoin

Eitt par

2 StarsCoin

10 StarsCoin

Ás hæstur

1 StarsCoin

Engin verðlaun

Hæsta spil

Engin verðlaun

Engin verðlaun

Jackpot Round

Ef þú kemst í Jackpot Round geturðu snúið hjólinu um risastór peningaverðlaun, þar á meðal um sístækkandi gullpottinn! Ef þú nærð gullpottinum fer 50% af verðlaunafénu í gullpottinum beint inn á Stars Account reikninginn þinn. Hin 50% er skipt á milli allra sem hafa spilað The Deal síðustu 12 tímana á undan.

Play Casino, Play The Deal - Win the jackpot

Sérupplýsingar og reglur í The Deal

 • Allir spilarar Stars eiga rétt á að spila The Deal og vinna gullpottinn.
 • Raunveruleg upphæð á uppsafnaða gullpottinum er sýnileg í spilahugbúnaðinum.
 • Spilarar geta valið um 7 StarsCoin innkaup, eða 70 StarsCoin innkaup til að fá verðmætari verðlaun og betri möguleika á að vinna gullpottinn.
 • Fyrir hverja 7 StarsCoin sem eru notaðir til að spila The Deal, bætum við $0,028 í uppsafnaða gullpottinn - 77% fer í núverandi gullpott og 23% er tekið frá fyrir næstu gullpotta í framtíðinni. Afganginum er skipt á milli spilara í formi hefðbundinna verðlauna. Uppsafnaði gullpotturinn byrjar í $25.000.
 • Spilarar sem velja að spila aðeins eina hönd fá gefin sjö spil á grúfu og eru beðnir um að henda tveimur spilum. Hjá spilurum sem velja að spila fleiri en eina hönd eru spilin sjálfkrafa valin. Í báðum tilvikum eru verðlaun sem spilari vinnur byggð á styrk fimm spila handarinnar sem eru sýnd að lokum. Upplýsingar um verðlaun má sjá í töflunni hér ofar á síðunni.
 • Öll verðlaun sem vinnast í gegnum The Deal eru sjálfkrafa greidd á Stars Account reikninga vinningsspilaranna og þeim er ekki hægt að skipta í önnur verðlaun.
 • Með því að taka við verðlaunum úr uppsöfnuðum gullpotti The Deal, gefa spilarar okkur leyfi til að nota þeirra Stars ID, táknmynd og/eða aðrar upplýsingar í kynningum og markaðssamskiptum. Þessu til viðbótar gætum við haft samband við spilara við undirbúning á frekari markaðssetningu og kynningarherferðum.

Smelltu hér til að skoða almenna kynningarskilmála. 

Ef þú hefur einhverjar spurningar um The Deal eða um hvernig þú þénar StarsCoin skaltu hafa samband við þjónustuliðið.

PokerStars Casino App

PokerStars Casino App

Spilaðu PokerStars Casino leiki á flakkinu með appinu, sem er hægt að sækja fyrir iOS og Android.

Instant bónus í Casino

Casino Games FAQ

Kíktu á síðuna um Instant bónus í Casino til að sjá hvernig Instant bónusinn þinn virkar og hvernig þú átt að nota hann.

Alg. spurningar um Casino Instant-bónus

Alg. spurningar um Casino Instant-bónus

Ertu með spurningar um Instant bónusana okkar í Casino? Skoðaðu ítarlegu síðuna okkar um algengar spurningar.

Þjónustuborð

Support

Þjónustulið PokerStars er þér innan handar allan sólarhringinn, alla daga vikunnar og svarar öllum spurningum sem þú gætir haft sem ekki eru á listunum.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn þitt fyrsta innlegg í alvöru peningum og byrjaðu að spila á PokerStars. Innlegg eru fljót og örugg.