Upplýsingar um úttektir á reikninga með beinni bankamillifærslu

Gjöld: Við tökum á okkur öll gjöld sem eru innheimt af bankanum sem sendir.

Beinar bankamillifærslur eru gerðar frá banka á staðnum (e. local bank) yfir á reikninginn þinn og bankinn þinn gæti rukkað þig um mjög smávægilega þóknun. Fyrir upplýsingar um þær reglur sem gilda hjá bankanum þínum um móttöku beinnar bankamillifærslu skaltu hafa samband beint við bankann þinn.

Vertu viss um að þú gefir upp eftirfarandi upplýsingar:

  • Nafn reikningseiganda (e. Bank Account Holder Name) - Þetta ætti að vera nafnið þitt. Það er fyllt út fyrir þig og því er ekki hægt að breyta.
  • Reikningsnúmer (e. Bank Account Number) - Þetta er númerið á bankareikningnum þínum.
  • Borg banka (e. Bank City) – Borgin sem bankinn þinn er í.
  • 3 talna auðkenni stofnunar (e. 3 Digit Institution ID) – Þetta eru þrír stafir sem eru auðkennismerki bankans þíns.
  • 5 talna útibúsnúmer (e. 5 Digit Branch Transit) – Þetta eru fimm stafir sem auðkenna bankaútibúið þitt.
  • Fullt nafn banka (e. Bank Full Name) - Þetta er fullt nafn bankans þíns. Vinsamlegast gefðu upp fullt nafn bankans en ekki bara auðkennisstafi hans.

Til að fá nánari upplýsingar um úttektir í gegnum beina bankamillifærslu skaltu smella hér.