Random Number Generator (RNG - Framleiðsla slembitalna)

Við lögðum fram ítarlegar upplýsingar um framleiðslubúnað handahófskenndra talna (RNG) til óháðrar stofnunar. Við fólum þessari virtu stofnun að gera yfirgripsmikla greiningu á handahófi úrtaks RNG-búnaðarins og útfærslu hans við stokkun spilanna á verkvangi okkar. Skoðaðu hér til að lesa vottorðið Certification of Integrity og neðar til að kynna þér nánar stofnunina sem var notuð.

Gaming Laboratories International Accreditation

Framleiðslubúnaður handahófskenndra talna (RNG) hjá Rational Services Ltd hefur verið fyllilega prófaður og telst standast viðmið í iðnaðinum samkvæmt því sem gildir um verulega eftirlitsskyldan rekstur af Gaming Laboratories International (GLI).

GLI býður faggildar sjálfstæðar prófanir þriðja aðila, úttektar og vottunarþjónustu. Faggilding GLI er byggð á fjölmörgum ISO stöðlum [ISO/IEC 17025:2005; ISO/IEC 17020:2012; ISO/IEC 17065:2012] og er gefin út af sjálfstæðum þriðju vottunaraðilum í ýmsum lögsagnarumdæmum á hnattvísu.

GLI er almennt viðurkennd sjálfstætt starfandi rannsóknarstofa og prófunaraðili á spilunarbúnaði og -vörum. GLI, í verktöku fyrir rekstraraðila og hugbúnaðarframleiðslu, fyrir hönd eftirlitsaðila með spilaiðnaðinum, samræmir tækni- og tækjabúnað við tæknilega staðla við spilun.

Til að fá nánari upplýsingar skaltu fara á www.gaminglabs.com, eða hafa samband við viðeigandi eftirlitsstofnun með spilun.

Orðalisti

Random Number Generator (RNG): kerfi, útbúnaður eða einingakerfi sem framkallar talnaraðir sem virðast fullkomlega óskyldar öðrum talnaröðum.

Ábyrg spilun

Responsible Gaming

Við leggjum mikla áherslu á ábyrga spilun og við gerum okkar besta til að tryggja að spilaupplifunin þín sé ánægjuleg og jákvæð.

Um þjónustu

FAQ

Þjónustuliðið okkar hefur útbúið lista með spurningum sem því berst oft frá spilurunum, og þeim er öllum svarað.

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn þitt fyrsta innlegg í alvöru peningum og byrjaðu að spila á PokerStars. Innlegg eru fljót og örugg.