Stars Rewards

Stars Rewards-kerfið gerir það einfalt að vinna sér inn verðlaun sem eru sérsniðin fyrir þig, í öllum vörunum sem við bjóðum upp á. Þénaðu fríðindapunkta (e. reward points) í hvert sinn sem þú spilar raunpeningaleiki (háð tilteknum skilmálum). Safnaðu nægilega mörgum punktum til að klára fylla upp í mælistikuna þína og þá vinnurðu kistu sem er hlaðin verðlaunum sem þú vilt nota - þar á meðal StarsCoin og fríspilun!

Persónusniðin verðlaun

Fáðu verðlaun sem þú vilt nota í leikjum sem þér þykir gaman að spila, sérsniðin handa þér, þegar þú spilar fyrir raunverulega peninga í öllum vörunum sem við bjóðum upp á.

Fríðindapunktar (e. Reward Points)

Spilaðu fyrir raunverulega peninga og þénaðu fríðindapunkta. Punktar fylla upp mælistikuna á skjánum hjá þér - kláraðu hana til að vinna kistu sem er fyllt með persónusniðnum verðlaunum, bara fyrir þig. Þú vinnur þér líka inn fríðindapunkta í hvert sinn sem þú opnar kistu.

Kistur

Hægt er að safna kistum og opna þær áður, á meðan eða eftir að spilalotunni þinni lýkur og þær innihalda verðlaun sem tengjast því sem þér þykir skemmtilegt að gera! Verðlaun geta verið allt frá því að vera StarsCoin sem þú getur eytt í Rewards Store, yfir í ýmis konar miða og hluti sem eru sniðnir handa þér og leikir sem þér þykir gaman að spila. Það eru sex ólíkar gerðir af kistum sem vaxa að stærð og verðmætum og upphæðirnar má sjá hér fyrir neðan.

Verðlaun

Red Chest

Rauð kista

Allt að $50

Blue Chest

Blá kista

Allt að $100

Bronze Chest

Bronskista

Allt að $250

Silver Chest

Silfurkista

Allt að $500

Gold Chest

Gullkista

Allt að $750

Platinum Chest

Platínukista

Allt að $1.000

Þú getur stjórnað öllum verðlaununum þínum á My Stars-svæðinu á reikningnum þínum.

Mælistika

Þénaðu nógu marga fríðindapunkta til að klára mælistikuna þína og þá færðu næstu kistu. Ef þú vinnur þér inn fjórar kistur á einum degi (á austurstrandartíma) uppfærum við þig í stærri kistu, sem krefst þess af þér að þú þurfir að þéna fleiri punkta til að opna hana en hún inniheldur stærri verðlaun að meðaltali (sjá ofar). Mælistikan þín verður blá þegar þú ert að nálgast uppfærslu og við látum þig vita nákvæmlega hversu langan tíma þú átt eftir til að klára vinna þér hana inn.

Jafnvel þótt þú spilir ekki reglulega, sjáum við samt til þess að punktamarkmiðin þín verði innan seilingar svo þú eigir alltaf möguleika á að vinna verðlaun reglulega - og möguleika á að vinna stór verðlaun.

Hækkanir/búst

Hækkanir tvöfalda hraðann sem þú þénar fríðindapunkta. Til dæmis, ef þú átt 10 punkta hækkun þá gefa næstu 10 punktar sem þú vinnur þér inn 20 punkta upp í að klára mælistikuna. Þegar þú hefur klárað hækkun sýnir skeiðklukka þér hvenær sú næsta er í boði.

Nánari upplýsingar

StarsCoin

Fáðu StarsCoin í verðlaun í kistum, sem þú notar til að spila leiki eða eyða í Rewards Store. Smelltu hér til að kynna þér þetta nánar.

Skilmálar

Smelltu hér til að lesa skilmála og skilyrði sem gilda um Stars Rewards-kerfið.