StarsCoin - Lykillinn þinn að frábærum verðlaunum

StarsCoin eru ein verðlaunin sem þú getur unnið í kistum (e. Chests) með Stars Rewards. Hvernig ætlar þú að nota þín?


Kíktu í Rewards Store

Kauptu í hinni einstöku Rewards Store og notaðu StarsCoin sem þú átt fyrir netverðlaun sem þú getur notað strax.


Skiptu þínum StarsCoin í reiðufé eða bónusa!

Kauptu $25 í peningum fyrir 2.500 StarsCoin, $100 fyrir 10.000, eða $1.000 fyrir 100.000.


Kauptu þig inn í mót, Spin & Go og Sit & Go

Nýttu þér hagkvæmni StarsCoin með því að breyta þeim í miða inn í mörg stærstu og auðugustu netpókermót heims.


Þú getur unnið þér inn sæti í lifandi viðburðum

Tryggðu þig inn í stórviðburði í póker um allan heim.

Takið eftir: StarsCoin falla úr gildi/renna út ef þú þénar ekki neina fríðindapunkta á sex mánaða rúllandi tímabili. Svo framarlega sem þú þénar a.m.k. 1 fríðindapunkt á hverjum sex mánuðum þá rennur StarsCoin sem þú átt ekki úr gildi á meðan.


Gjaldkeri

Cashier

Klár í að spila fyrir raunverulega peninga? Leggðu fjármuni inn á Stars Account-aðganginn þinn fljótlega og þægilega eftir fjölmörgum leiðum, bæði í tölvu eða snjalltæki.

Rewards Store

Rewards Store

Notaðu StarsCoin til að kaupa einstaka hluti í Rewards Store.