Við kynnum Stars Account

Þú hefur kannski tekið eftir að við höfum byrjað að vísa til spilarareikningsins/aðgangsins þíns hjá okkur sem „Stars Account“. Við erum að gera það einfaldara fyrir þig að hafa umsjón með aðganginum þínum; í hverjum sem er af vörunum okkar, vörumerkjum eða verkvöngum sem þú hefur valið að spila á þá geturðu notað „Stars Account“-aðganginn þinn - og notandanafnið þitt - til að skrá þig inn og spila.

Ávinningurinn fyrir þig er einfaldleiki. Til dæmis:

  • Þú þarft bara að muna eitt notandanafn og eitt lykilorð til að komast inn í hvaða vöru okkar sem er og vörumerki sem eru í boði á þínu svæði
  • Þú verður með eitt veski og eina reikningsinnistæðu, svo það að fylgjast með innleggjunum þínum og úttektarleiðum - ásamt sjálfskipuðum takmörkunum eða hömlum ef einhverjar eru - er miklu auðveldara
  • Algildar aðgangsstillingar þýða að ef þú þarft að skipta um heimilisfang á reikningnum þínum, eða að t.d. bæta við PIN-númeri eða öryggislykli, þá þarftu bara að gera það einu sinni
  • Þegar þarf bara að stýra einum aðgangi er margfalt einfaldara að nálgast stuðningsmöguleikana okkar á skilvirkari hátt

Passaðu þig að þú stillir tölvupóstsíurnar þínar þannig að þær taki við skilaboðum frá okkur.

Þú færð áfram tölvupósta frá okkur eins og áður og þú getur haft samband við þjónustuborð með hvaða fyrirspurn sem er um aðganginn.

Ábyrg spilun

Responsible Gaming

Við leggjum mikla áherslu á ábyrga spilun og við gerum okkar besta til að tryggja að spilaupplifunin þín sé ánægjuleg og jákvæð.

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.