Þjónustuborð Stars

Við erum stolt yfir að vera með samviskusamt og harðduglegt þjónustuteymi sem vinnur fyrir þig. Þjónustuteymið okkar er tilbúið að aðstoða þig allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.

Almennar fyrirspurnir

Besti staðurinn til að finna svör við spurningum sem tengjast leikjum er í hjálparmiðstöðinni okkar. Ef ekki er farið yfir spurninguna þína þar geturðu haft samband við okkur og þá mun liðsmaður þjónustuborðsins okkar aðstoða þig með glöðu geði.

Hægt er að finna hlekk í formið undir Help-valinu í hugbúnaði okkar.

Í sambandsformi þjónustuborðs velurðu bara tungumálið sem hentar þér best, velur svo þann flokk sem á best við (t.d. Account) og svo undirflokk (t.d. Forgot Password), slærð inn efnisorð (t.d. Cannot remember my password) og sendir síðan fyrirspurnina þína inn.

Vinsamlegast láttu eins miklar upplýsingar fylgja og þú getur varðandi spurninguna eða vandamál, svo við getum unnið hratt úr beiðninni þinni, til fulls og fagmannlega. Ef þú færð villuskilaboð, eða glímir við tæknileg vandamál, skaltu vinsamlegast senda okkur skilaboðin sem gætu hafa komið upp eða skjámynd svo við getum reynt að komast til botns í málinu og leyst það á fljótlegan máta.

Ábyrg spilun

Responsible Gaming

Við leggjum mikla áherslu á ábyrga spilun og við gerum okkar besta til að tryggja að spilaupplifunin þín sé ánægjuleg og jákvæð.

Sértilboð

Special Offers

PokerStars er með sértilboð í gangi allt árið, þar eru peningaverðlaun, sæti í glæsilega viðburði og margt fleira í boði.

Spilað með raunpeningum

Chip Stack

Leggðu inn í fyrsta sinn í raunverulegum peningum og byrjaðu að spila núna. Innlegg eru fljót og örugg.